Button og Hamilton á toppnum á McLaren í Melbourne 25. mars 2011 07:29 Jenson Button um borð í McLaren bílnum í nótt. Mynd: Getty Images/Mark Thompson McLaren ökumennirnir Jenson Button og Lewis Hamilton voru fljótastir á seinni æfingu Formúlu 1 liða í nótt, á götubrautinni í Melbourne í Ástralíu. Á fyrri æfingurnni var Mark Webber á Red Bull fljótastur á undan félaga sínum Sebastian Vettel hjá Red Bull. Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji á seinni æfingunni, á undan Vettel og Webber, en brautin var blaut á köflum og rigndi á meðan á æfingunni stóð samkvæmt frétt á autosport.com, sem er með beinar texta lýsingar á öllum viðburðum í Melbourne. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða í nótt samantektarþætti á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.30. Tímarnir í nótt 1. Button McLaren-Mercedes 1m25.854s 32 2. Hamilton McLaren-Mercedes 1m25.986s + 0.132 31 3. Alonso Ferrari 1m26.001s + 0.147 28 4. Vettel Red Bull-Renault 1m26.014s + 0.160 35 5. Webber Red Bull-Renault 1m26.283s + 0.429 33 6. Schumacher Mercedes 1m26.590s + 0.736 31 7. Massa Ferrari 1m26.789s + 0.935 34 8. Perez Sauber-Ferrari 1m27.101s + 1.247 39 9. Barrichello Williams-Cosworth 1m27.280s + 1.426 34 10. Rosberg Mercedes 1m27.448s + 1.594 23 11. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m27.525s + 1.671 31 12. Petrov Renault 1m27.528s + 1.674 29 13. Heidfeld Renault 1m27.536s + 1.682 22 14. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m27.697s + 1.843 30 15. Kobayashi Sauber-Ferrari 1m28.095s + 2.241 35 16. di Resta Force India-Mercedes 1m28.376s + 2.522 33 17. Sutil Force India-Mercedes 1m28.583s + 2.729 31 18. Maldonado Williams-Cosworth 1m29.386s + 3.532 29 19. Kovalainen Lotus-Renault 1m30.829s + 4.975 22 20. Trulli Lotus-Renault 1m30.912s + 5.058 23 21. D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m32.106s + 6.252 36 22. Glock Virgin-Cosworth 1m32.135s + 6.281 30 23. Liuzzi HRT-Cosworth Engin tími Formúla Íþróttir Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
McLaren ökumennirnir Jenson Button og Lewis Hamilton voru fljótastir á seinni æfingu Formúlu 1 liða í nótt, á götubrautinni í Melbourne í Ástralíu. Á fyrri æfingurnni var Mark Webber á Red Bull fljótastur á undan félaga sínum Sebastian Vettel hjá Red Bull. Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji á seinni æfingunni, á undan Vettel og Webber, en brautin var blaut á köflum og rigndi á meðan á æfingunni stóð samkvæmt frétt á autosport.com, sem er með beinar texta lýsingar á öllum viðburðum í Melbourne. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða í nótt samantektarþætti á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.30. Tímarnir í nótt 1. Button McLaren-Mercedes 1m25.854s 32 2. Hamilton McLaren-Mercedes 1m25.986s + 0.132 31 3. Alonso Ferrari 1m26.001s + 0.147 28 4. Vettel Red Bull-Renault 1m26.014s + 0.160 35 5. Webber Red Bull-Renault 1m26.283s + 0.429 33 6. Schumacher Mercedes 1m26.590s + 0.736 31 7. Massa Ferrari 1m26.789s + 0.935 34 8. Perez Sauber-Ferrari 1m27.101s + 1.247 39 9. Barrichello Williams-Cosworth 1m27.280s + 1.426 34 10. Rosberg Mercedes 1m27.448s + 1.594 23 11. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m27.525s + 1.671 31 12. Petrov Renault 1m27.528s + 1.674 29 13. Heidfeld Renault 1m27.536s + 1.682 22 14. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m27.697s + 1.843 30 15. Kobayashi Sauber-Ferrari 1m28.095s + 2.241 35 16. di Resta Force India-Mercedes 1m28.376s + 2.522 33 17. Sutil Force India-Mercedes 1m28.583s + 2.729 31 18. Maldonado Williams-Cosworth 1m29.386s + 3.532 29 19. Kovalainen Lotus-Renault 1m30.829s + 4.975 22 20. Trulli Lotus-Renault 1m30.912s + 5.058 23 21. D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m32.106s + 6.252 36 22. Glock Virgin-Cosworth 1m32.135s + 6.281 30 23. Liuzzi HRT-Cosworth Engin tími
Formúla Íþróttir Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira