Aðeins Jón Arnar hefur náð betri sjöþraut en Einar Daði í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2011 11:00 Einar Daði Lárusson og Þráinn Hafsteinsson. þjálfari hans. Mynd/Heimasíða ÍR ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson náði næstbestu sjöþraut Íslendings innanhúss í sjöþrautakeppni sem fram fór á mánudag og þriðjudag í Laugardalshöllinni. Einar Daði hlaut samtals 5567 stig en bestan árangur Íslendings á Jón Arnar Magnússon sem náði 6293 stigum á HM í Maebasi í Japan árið 1999. Einar Daði hefur verið að standa sig vel á innanhússtímabilinu þótt að hann hafi ekki náð að klára þrautina á Íslandsmeistaramótinu á dögunum. Þá var hann með 3133 stig eftir fyrridaginn en hann var með 3184 stig eftir fyrri daginn á þessu móti. Einar Daði hljóp á mánudaginn 60 metrana á 7,09 sek sem gefa 851 stig. Þetta er hans næst besti árangur í greininni. Hann stökk 7,38 metra í langstökki sem gefur 905 stig. Kúlunni varpaði hann 12,30 metra sem skilaði 625 stigum. Loks fór hann 2,00 metra í hástökki sem gefur 803 stig. Eftir fyrri dag hafði hann samtals 3184 stig. Í gær hljóp Einar Daði 60 metra grindahlaupið á 8,32 sek (hans þriðji besti árangur) sem gefur 903 stig, fór yfir 4,40 metra í stangarstökki sem gefur 731 stig og hljóp síðan 1000 metra hlaup á 2:51,59 mínútur sem gaf honum 749 stig. „Einar er greinilega greininlega í miklum bætingarham og verður fróðlegt að sjá hvað sumarið ber í skauti sér en miðað við að meðaltali, rétt um 800 stig í hverri grein, ættu 8000 stigin í tugþraut ekki að vera langt undan," segir í frétt um Einar Daða inn á heimasíðu ÍR. Árangurs Einars Daða á sjöþrautarmótinu:60 metra hlaup: 7,09 sekúndur (næstbesti árangur) - 851 stigLangstökk: 7,38 metrar (bæting um 8 cm) - 905 stigKúluvarp: 12,30 metrar (besti árangur í þraut) - 625 stigHástökk: 2,00 metrar (annar besti árangur) - 803 stig60 metra grindahlaup: 8,32 sekúndur (þriðji besti árangur) - 903 stigStangarstökk: 4,40 metrar - 731 stig1000m hlaup: 2:51,59 mínútur - 749 stig Innlendar Mest lesið Leik lokið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Leik lokið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Risaleikur og nýjar stjörnur Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Sjá meira
ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson náði næstbestu sjöþraut Íslendings innanhúss í sjöþrautakeppni sem fram fór á mánudag og þriðjudag í Laugardalshöllinni. Einar Daði hlaut samtals 5567 stig en bestan árangur Íslendings á Jón Arnar Magnússon sem náði 6293 stigum á HM í Maebasi í Japan árið 1999. Einar Daði hefur verið að standa sig vel á innanhússtímabilinu þótt að hann hafi ekki náð að klára þrautina á Íslandsmeistaramótinu á dögunum. Þá var hann með 3133 stig eftir fyrridaginn en hann var með 3184 stig eftir fyrri daginn á þessu móti. Einar Daði hljóp á mánudaginn 60 metrana á 7,09 sek sem gefa 851 stig. Þetta er hans næst besti árangur í greininni. Hann stökk 7,38 metra í langstökki sem gefur 905 stig. Kúlunni varpaði hann 12,30 metra sem skilaði 625 stigum. Loks fór hann 2,00 metra í hástökki sem gefur 803 stig. Eftir fyrri dag hafði hann samtals 3184 stig. Í gær hljóp Einar Daði 60 metra grindahlaupið á 8,32 sek (hans þriðji besti árangur) sem gefur 903 stig, fór yfir 4,40 metra í stangarstökki sem gefur 731 stig og hljóp síðan 1000 metra hlaup á 2:51,59 mínútur sem gaf honum 749 stig. „Einar er greinilega greininlega í miklum bætingarham og verður fróðlegt að sjá hvað sumarið ber í skauti sér en miðað við að meðaltali, rétt um 800 stig í hverri grein, ættu 8000 stigin í tugþraut ekki að vera langt undan," segir í frétt um Einar Daða inn á heimasíðu ÍR. Árangurs Einars Daða á sjöþrautarmótinu:60 metra hlaup: 7,09 sekúndur (næstbesti árangur) - 851 stigLangstökk: 7,38 metrar (bæting um 8 cm) - 905 stigKúluvarp: 12,30 metrar (besti árangur í þraut) - 625 stigHástökk: 2,00 metrar (annar besti árangur) - 803 stig60 metra grindahlaup: 8,32 sekúndur (þriðji besti árangur) - 903 stigStangarstökk: 4,40 metrar - 731 stig1000m hlaup: 2:51,59 mínútur - 749 stig
Innlendar Mest lesið Leik lokið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Leik lokið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Risaleikur og nýjar stjörnur Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Sjá meira