Yfirmaður Formúlu 1 liðs Lotus heiðraður af Bretadrottningu 31. mars 2011 16:12 Tony Fernandez með orðuna frá Bretadrottningu. Mynd: MyTeamLotus' photostream Tony Fernandez frá Malasíu var í dag veitt CBE orða breska samveldisins af Elísabetu II, Bretadrottingu fyrir framlag hans til eflingar á viðskiptusamböndum og menntamálum á milli Bretlands og Malasíu. Fernandez er stofnandi og yfirmaður Formúlu 1 liðs Lotus, sem er með aðsetur í Bretlandi. Fernandez er m.a. forstjóri flugfélagsins Air Asia og kom Formúlu 1 liði Lotus á laggirnar, en liðið hóf keppni í fyrra og notar gamalkunnugt nafn liðs sem var í Formúlu 1 á síðustu öld og er sögufrægt. Heikki Kovalainen og Jarno Trulli eru ökumenn Lotus liðsins og verða þeir meðal keppenda í heimalandi Fernandez í Malasíu um aðra helgi, en fyrsta Formúlu 1 mót ársins fór fram um síðustu helgi í Ástralíu. CBE orðan (The Commander of the Order of the British Empire) var veitt Fernandez í London í dag og Fernandez sagði m.a. eftirfarandi um málið í fréttatilkynningu frá Lotus liðinu. "Ég er djúpur snortin að hafa fengið þessa orðu í dag og vill þakka drottningunni fyrir að færa mér þennan heiður. Þetta verður hvatning til enn meiri samskipta á milli Bretlands og Malasíu á sviði viðskipta, menningar og menntunar", sagði Fernandez. "Ég tek við þessari orðu fyrir mína hönd og alls þess ótrúlega starfsfólks sem ég starfa með, hvar sem það er í heiminum. Það er vegna þeirra áræðni, ástríðu og áhuga og starfa sem heldur mér gangandi á hverjum degi. Það er heiður að fá að starfa með þeim." Fernandez hefur það m.a. að markmiði að hjálpa öðrum að uppfylla drauma sína í starfi og gefa fleiri aðilum möguleika á ferðast flugleiðs með hagstæðum fargjöldum og rekstri hótela. Fernandez var heiðraður af frönsku ríksstjór Formúla Íþróttir Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Tony Fernandez frá Malasíu var í dag veitt CBE orða breska samveldisins af Elísabetu II, Bretadrottingu fyrir framlag hans til eflingar á viðskiptusamböndum og menntamálum á milli Bretlands og Malasíu. Fernandez er stofnandi og yfirmaður Formúlu 1 liðs Lotus, sem er með aðsetur í Bretlandi. Fernandez er m.a. forstjóri flugfélagsins Air Asia og kom Formúlu 1 liði Lotus á laggirnar, en liðið hóf keppni í fyrra og notar gamalkunnugt nafn liðs sem var í Formúlu 1 á síðustu öld og er sögufrægt. Heikki Kovalainen og Jarno Trulli eru ökumenn Lotus liðsins og verða þeir meðal keppenda í heimalandi Fernandez í Malasíu um aðra helgi, en fyrsta Formúlu 1 mót ársins fór fram um síðustu helgi í Ástralíu. CBE orðan (The Commander of the Order of the British Empire) var veitt Fernandez í London í dag og Fernandez sagði m.a. eftirfarandi um málið í fréttatilkynningu frá Lotus liðinu. "Ég er djúpur snortin að hafa fengið þessa orðu í dag og vill þakka drottningunni fyrir að færa mér þennan heiður. Þetta verður hvatning til enn meiri samskipta á milli Bretlands og Malasíu á sviði viðskipta, menningar og menntunar", sagði Fernandez. "Ég tek við þessari orðu fyrir mína hönd og alls þess ótrúlega starfsfólks sem ég starfa með, hvar sem það er í heiminum. Það er vegna þeirra áræðni, ástríðu og áhuga og starfa sem heldur mér gangandi á hverjum degi. Það er heiður að fá að starfa með þeim." Fernandez hefur það m.a. að markmiði að hjálpa öðrum að uppfylla drauma sína í starfi og gefa fleiri aðilum möguleika á ferðast flugleiðs með hagstæðum fargjöldum og rekstri hótela. Fernandez var heiðraður af frönsku ríksstjór
Formúla Íþróttir Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira