Barrichello: Hlakka til að keyra ótrúlega braut 4. apríl 2011 15:14 Rubens Barrrichelli eltir Michael Schumacher og Kamui Kobayahsi í fyrsta móti árslins í Ástralíu. Mynd: Getty Images/Clive Mason Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello hjá Williams er reynslumesti Formúlu 1 ökumaðurinn og hann telur að mikið muni reyna á dekkin á Sepang brautinni um næstu helgi. Liðsfélagi Barrichello er Pastor Maldonado frá Venúsúela, sem ók í sína fyrsta Formúlu 1 móti í Ástralíu á dögunum. „Malasíu er gott heima að sækja og ég nýt þess að keyra brautina (Sepang), sem reynir mikið á ökumenn vegna hita og raka", sagði Barrichello í fréttatilkynningu frá Williams. „Mótið mun reyna mikið á dekkin og uppsetning bílsins verður mikilvæg og ég hlakka til að mæta þarna og keyra þessa ótrúlegu braut. Ég vonast til að standa mig vel og markmiðið er að ná í nokkur stig." Maldonado átti erfitt uppdráttar í fyrsta móti ársins og er klár í slaginn í mótið í Malasíu. Bíll hans bilaði í mótinu samkvæmt frétt á autosport.com og en hann var fimmtánda sæti á ráslínu í fyrsta mótinu með Williams. „Þrátt fyrir niðurstöðuna í Ástralíu, þá er ég með meira sjálfstraust gangvart bílnum og liðinu. Sepang er mjög tæknilegt braut, en ég keppti á henni 2009 í GP2 Asíu-mótinu og varð í öðru sæti. Ég held ég náí meira út úr bílnum, en það býr mikið í honum ef við leggjum hart að okkur", sagði Maldonado. Formúla Íþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello hjá Williams er reynslumesti Formúlu 1 ökumaðurinn og hann telur að mikið muni reyna á dekkin á Sepang brautinni um næstu helgi. Liðsfélagi Barrichello er Pastor Maldonado frá Venúsúela, sem ók í sína fyrsta Formúlu 1 móti í Ástralíu á dögunum. „Malasíu er gott heima að sækja og ég nýt þess að keyra brautina (Sepang), sem reynir mikið á ökumenn vegna hita og raka", sagði Barrichello í fréttatilkynningu frá Williams. „Mótið mun reyna mikið á dekkin og uppsetning bílsins verður mikilvæg og ég hlakka til að mæta þarna og keyra þessa ótrúlegu braut. Ég vonast til að standa mig vel og markmiðið er að ná í nokkur stig." Maldonado átti erfitt uppdráttar í fyrsta móti ársins og er klár í slaginn í mótið í Malasíu. Bíll hans bilaði í mótinu samkvæmt frétt á autosport.com og en hann var fimmtánda sæti á ráslínu í fyrsta mótinu með Williams. „Þrátt fyrir niðurstöðuna í Ástralíu, þá er ég með meira sjálfstraust gangvart bílnum og liðinu. Sepang er mjög tæknilegt braut, en ég keppti á henni 2009 í GP2 Asíu-mótinu og varð í öðru sæti. Ég held ég náí meira út úr bílnum, en það býr mikið í honum ef við leggjum hart að okkur", sagði Maldonado.
Formúla Íþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira