Þormóður: Vill fá verðlaun á heimsbikarmóti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. apríl 2011 08:00 Þormóður Jónsson varð í gær tvöfaldur Íslandsmeistari í júdó og stefnir hann næst að komast á verðlaunapall á heimsbikarmóti. Hann segir að keppnin á mótinu í gær hafi verið eins og hann bjóst við fyrirfram. „Nema að Gunnar Nelson var með í dag. Ég fékk þó ekki að glíma við hann," sagði Þormóður en viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan. „En ég þurfti samt sem áður að eiga góðan dag. Ég þurfti að vera tilbúinn og það var það sem ég reyndi að gera." Fram undan hjá Þormóði eru stífar æfingar. „Næstu fjórar vikur verða hreint helvíti en þá ætla ég að koma skrokknum í toppstand. Eftir það sem ég fer til Tékklands sem er mitt annað heimaland og verð þar í stífrí júdóþjálfun." „Eftir fjórar vikur þar fer ég á Smáþjóðaleikana til að fínstilla mig því eftir þá koma þrjú heimsbikarmót í röð." „Þar ætla ég að reyna að toppa og finnst mér að ég standi mjög vel að vígi í dag. Mitt markmið er að reyna að komast á pall á heimsbikarmóti og hvar ég stend í heiminum eftir það verður bara að koma í ljós." „Ég varð fimmti á heimsbikarmóti fyrir mánuði síðan og því einni glímu frá því að komast á pall. Ég tel það því vera raunhæft markmið." Innlendar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Þormóður Jónsson varð í gær tvöfaldur Íslandsmeistari í júdó og stefnir hann næst að komast á verðlaunapall á heimsbikarmóti. Hann segir að keppnin á mótinu í gær hafi verið eins og hann bjóst við fyrirfram. „Nema að Gunnar Nelson var með í dag. Ég fékk þó ekki að glíma við hann," sagði Þormóður en viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan. „En ég þurfti samt sem áður að eiga góðan dag. Ég þurfti að vera tilbúinn og það var það sem ég reyndi að gera." Fram undan hjá Þormóði eru stífar æfingar. „Næstu fjórar vikur verða hreint helvíti en þá ætla ég að koma skrokknum í toppstand. Eftir það sem ég fer til Tékklands sem er mitt annað heimaland og verð þar í stífrí júdóþjálfun." „Eftir fjórar vikur þar fer ég á Smáþjóðaleikana til að fínstilla mig því eftir þá koma þrjú heimsbikarmót í röð." „Þar ætla ég að reyna að toppa og finnst mér að ég standi mjög vel að vígi í dag. Mitt markmið er að reyna að komast á pall á heimsbikarmóti og hvar ég stend í heiminum eftir það verður bara að koma í ljós." „Ég varð fimmti á heimsbikarmóti fyrir mánuði síðan og því einni glímu frá því að komast á pall. Ég tel það því vera raunhæft markmið."
Innlendar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum