Þormóður og Anna Soffía unnu tvöfalt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2011 15:41 Þormóður Jónsson júdókappi. Þormóður Jónsson úr Júdófélagi Reykjavíkur varð í dag tvöfaldur Íslandsmeistari í júdó en Íslandsmótið fór fram í Laugardalshöll í dag. Þormóður vann í 100+ kg flokki í morgun og endurtók svo leikinn í opnum flokki nú síðdegis. Anna Soffía vann sömuleiðis í opnum flokki kvenna sem og í -78 kg flokki. Þormóður bar sigurorð af Ingþóri Erni Valdimarssyni, KA, í úrslitaglímunni og vann hann á ippon eftir eina mínútu og þrettán sekúndur. Hann hafði þó nokkra yfirburði í opna flokknum og vann alla andstæðinga sína á ippon.Sigurvegarar dagsins: Opinn flokkur kvenna: Anna Soffía Víkingsdóttir, Ármanni Opinn flokkur karla: Þormóður Jónsson, JRÞyngdarflokkar kvenna: -57: Ásta Lovísa Arnórsdóttir, JR -63: Helga Hansdóttir, KA -78: Anna Soffía Víkingsdóttir, ÁrmanniÞyngdarflokkar karla: -60: Axel Kristinsson, Ármanni -66: Vilhelm Halldór Svansson, Ármanni -73: Ingi Þór Kristjánsson, JR -81: Sveinbjörn Iura, Ármanni -90: Þorvaldur Blöndal, Ármanni -100: Jón B. Björgvinsson, Ármanni +100: Þormóður Jónsson, JR Innlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Þormóður Jónsson úr Júdófélagi Reykjavíkur varð í dag tvöfaldur Íslandsmeistari í júdó en Íslandsmótið fór fram í Laugardalshöll í dag. Þormóður vann í 100+ kg flokki í morgun og endurtók svo leikinn í opnum flokki nú síðdegis. Anna Soffía vann sömuleiðis í opnum flokki kvenna sem og í -78 kg flokki. Þormóður bar sigurorð af Ingþóri Erni Valdimarssyni, KA, í úrslitaglímunni og vann hann á ippon eftir eina mínútu og þrettán sekúndur. Hann hafði þó nokkra yfirburði í opna flokknum og vann alla andstæðinga sína á ippon.Sigurvegarar dagsins: Opinn flokkur kvenna: Anna Soffía Víkingsdóttir, Ármanni Opinn flokkur karla: Þormóður Jónsson, JRÞyngdarflokkar kvenna: -57: Ásta Lovísa Arnórsdóttir, JR -63: Helga Hansdóttir, KA -78: Anna Soffía Víkingsdóttir, ÁrmanniÞyngdarflokkar karla: -60: Axel Kristinsson, Ármanni -66: Vilhelm Halldór Svansson, Ármanni -73: Ingi Þór Kristjánsson, JR -81: Sveinbjörn Iura, Ármanni -90: Þorvaldur Blöndal, Ármanni -100: Jón B. Björgvinsson, Ármanni +100: Þormóður Jónsson, JR
Innlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira