Hamilton gerir ráð fyrir góðum árangri í Malasíu 1. apríl 2011 14:36 Lewis Hamilton fagnar öðru sætinu í Melbourne í Ástralíu um síðustu helgi. Mynd: Getty Images/Clive Mason Lewis Hamilton hjá McLaren Formúlu 1 liðinu varð í öðru sæti í fyrsta móti ársins í Ástralíu um síðustu helgi og gerir ráð fyrir góðum árangri á Sepang brautinn í Malasíu um aðra helgi. „Sepang er braut sem ég elska. Hún er löng, hröð og opinn. Með krefjandi háhraðabeygjum, þar sem hægt er að ná góðum tíma, ef maður nær öllu út úr bílnum sem hann býður upp á", sagði Hamilton í fréttatilkynningu frá McLaren í dag. „Eftir mótið í Melbourne (í Ástralíu), þá held ég að við getum náð góðum árangri í Malasíu. Albert Park brautin er frábær braut, en braut eins og Sepang mun sýna mismuninn á bílum betur." „Ég hlakka til að nota KERS kerfið og DRS (stillanlegan afturvæng). Það er magnað að upplifa hvernig bíllinn lætur af stjórn í beygjum á Sepang og ég held að bíllinn verði stórkostlegur, sérstaklega í tímatökum." Bíll Hamiltons skemmdist í síðustu keppni og plata var laus undir bílnum hluta keppninnar, en engu að síður tókst Hamilton að ljúka keppni í öðru sæti. „Liðið hefur skoðað hvað gerðist með neðsta hlutann í Melbourne og tjónið virtist nokkuð mikið í lok mótsins. Það var gott að að bíllinn þoldi álagið og ég fer mýkri höndum um bílinn í Malasíu í næstu viku", sagði Hamilton. Formúla Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton hjá McLaren Formúlu 1 liðinu varð í öðru sæti í fyrsta móti ársins í Ástralíu um síðustu helgi og gerir ráð fyrir góðum árangri á Sepang brautinn í Malasíu um aðra helgi. „Sepang er braut sem ég elska. Hún er löng, hröð og opinn. Með krefjandi háhraðabeygjum, þar sem hægt er að ná góðum tíma, ef maður nær öllu út úr bílnum sem hann býður upp á", sagði Hamilton í fréttatilkynningu frá McLaren í dag. „Eftir mótið í Melbourne (í Ástralíu), þá held ég að við getum náð góðum árangri í Malasíu. Albert Park brautin er frábær braut, en braut eins og Sepang mun sýna mismuninn á bílum betur." „Ég hlakka til að nota KERS kerfið og DRS (stillanlegan afturvæng). Það er magnað að upplifa hvernig bíllinn lætur af stjórn í beygjum á Sepang og ég held að bíllinn verði stórkostlegur, sérstaklega í tímatökum." Bíll Hamiltons skemmdist í síðustu keppni og plata var laus undir bílnum hluta keppninnar, en engu að síður tókst Hamilton að ljúka keppni í öðru sæti. „Liðið hefur skoðað hvað gerðist með neðsta hlutann í Melbourne og tjónið virtist nokkuð mikið í lok mótsins. Það var gott að að bíllinn þoldi álagið og ég fer mýkri höndum um bílinn í Malasíu í næstu viku", sagði Hamilton.
Formúla Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira