Masters: Hver er Charl Schwartzel? 11. apríl 2011 09:45 Charl Schwartzel frá Suður-Afríku kom mörgum á óvart í gær þegar hann fagnaði sigri á Mastersmótinu í golfi en hinn 25 ára gamli kylfingur fékk fjóra fugla í röð á síðustu fjórum holunum og tryggði sér sigur á -14 samtals. AP Charl Schwartzel frá Suður-Afríku kom mörgum á óvart í gær þegar hann fagnaði sigri á Mastersmótinu í golfi en hinn 25 ára gamli kylfingur fékk fjóra fugla í röð á síðustu fjórum holunum og tryggði sér sigur á -14 samtals. Schwartzel sigraði á sínu fyrsta risamóti í gær en hann gerðist atvinnumaður árið 2002 og er hann þriðji yngsti kylfingurinn sem hann nær að tryggja sér keppnisrétt á Evrópumótaröðinni með því að komast í gegnum úrtökumótið þá rétt rúmlega 18 ára gamall. Schwartzel átti erfitt með að lýsa því hvernig honum leið í gær þegar hann fékk græna jakkann eftir sigurinn. Fyrir 50 árum skrifaði landi hans Gary Player nýjan kafla í golfsöguna þegar hann sigraði á Mastersmótinu í fyrsta sinn á ferlinum en fram að þeim tíma höfðu kylfingar frá Bandaríkjunum einokað titilinn. Schwartzel er aðeins þriðji kylfingurinn frá Suður-Afríku sem sigrar á Mastersmótinu en Trevor Immelmann sigraði árið 2008. „Þessi dagur var ótrúlegur, áhorfendur voru frábærir og það voru fagnaðarlæti út um allt á vellinum og andrúmsloftið var magnað," sagði Schwartzel. „Ég fann að ég þurfti að gera eitthvað þegar Adam Scott var byrjaður að fá fugla – og ég sló vel með járnunum inn á flöt og ég púttaði vel," sagði Schwartzel sem fékk fjóra fugla í röð á síðustu fjórum holunum. Það var sérstök tilfinning að ganga upp 18 brautina, ég var aðeins með eitt högg í forskot, og ég reyndi að halda ró minni. Eitt högg er ekki mikið forskot og ég held ég hafi aldrei talað eins mikið við æðri máttarvöld – en ég talaði stanslaust við sjálfan mig á lokaholunum," sagði Schwartzel. Hann sigraði á sínu fyrsta atvinnumóti árið 2005 á Evrópumótaröðinni þegar hann lék best allra á Dunhill meistaramótinu. Hann komst í hóp 100 efstu á heimslistanum árið 2006 og hann sigraði í annað sinn á Evrópumótaröðinni árið 2007 á opna spænska meistaramótinu. Árið 2008 sigraði hann á opna Madrídarmótinu en hann náði ekki að sigra á atvinnumóti árið 2009. Í lok ársins 2010 vann hann tvö mót í röð á Evrópumótaröðinni sem fram fóru í Suður-Afríku, og hann varði titilinn á opna Jóhannesaborgarmótinu árið 2011. Hann fékk keppnisrétt á PGA mótaröðinni s.l. haust og er sigur hans á Mastersmótinu því fyrsti sigur hans í Bandaríkjunum frá upphafi. Golf Tengdar fréttir Masters: Charl Schwartzel sigraði á ótrúlegum lokadegi Það er óhætt að segja að Mastersmótið 2011 fari í sögubækurnar fyrir einn mest spennandi lokahring sögunnar. Charl Schwartzel frá Suður-Afríku kom öllum á óvart með því að landa sigri á þessu fyrsta risamóti ársins en hann hefur aldrei sigrað á PGA-móti á ferlinum. Lokarhringurinn var ótrúlegur en um tíma virtust 9-10 kylfingar eiga möguleika á því að klæðast græna jakkanum. 10. apríl 2011 22:50 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Sjá meira
Charl Schwartzel frá Suður-Afríku kom mörgum á óvart í gær þegar hann fagnaði sigri á Mastersmótinu í golfi en hinn 25 ára gamli kylfingur fékk fjóra fugla í röð á síðustu fjórum holunum og tryggði sér sigur á -14 samtals. Schwartzel sigraði á sínu fyrsta risamóti í gær en hann gerðist atvinnumaður árið 2002 og er hann þriðji yngsti kylfingurinn sem hann nær að tryggja sér keppnisrétt á Evrópumótaröðinni með því að komast í gegnum úrtökumótið þá rétt rúmlega 18 ára gamall. Schwartzel átti erfitt með að lýsa því hvernig honum leið í gær þegar hann fékk græna jakkann eftir sigurinn. Fyrir 50 árum skrifaði landi hans Gary Player nýjan kafla í golfsöguna þegar hann sigraði á Mastersmótinu í fyrsta sinn á ferlinum en fram að þeim tíma höfðu kylfingar frá Bandaríkjunum einokað titilinn. Schwartzel er aðeins þriðji kylfingurinn frá Suður-Afríku sem sigrar á Mastersmótinu en Trevor Immelmann sigraði árið 2008. „Þessi dagur var ótrúlegur, áhorfendur voru frábærir og það voru fagnaðarlæti út um allt á vellinum og andrúmsloftið var magnað," sagði Schwartzel. „Ég fann að ég þurfti að gera eitthvað þegar Adam Scott var byrjaður að fá fugla – og ég sló vel með járnunum inn á flöt og ég púttaði vel," sagði Schwartzel sem fékk fjóra fugla í röð á síðustu fjórum holunum. Það var sérstök tilfinning að ganga upp 18 brautina, ég var aðeins með eitt högg í forskot, og ég reyndi að halda ró minni. Eitt högg er ekki mikið forskot og ég held ég hafi aldrei talað eins mikið við æðri máttarvöld – en ég talaði stanslaust við sjálfan mig á lokaholunum," sagði Schwartzel. Hann sigraði á sínu fyrsta atvinnumóti árið 2005 á Evrópumótaröðinni þegar hann lék best allra á Dunhill meistaramótinu. Hann komst í hóp 100 efstu á heimslistanum árið 2006 og hann sigraði í annað sinn á Evrópumótaröðinni árið 2007 á opna spænska meistaramótinu. Árið 2008 sigraði hann á opna Madrídarmótinu en hann náði ekki að sigra á atvinnumóti árið 2009. Í lok ársins 2010 vann hann tvö mót í röð á Evrópumótaröðinni sem fram fóru í Suður-Afríku, og hann varði titilinn á opna Jóhannesaborgarmótinu árið 2011. Hann fékk keppnisrétt á PGA mótaröðinni s.l. haust og er sigur hans á Mastersmótinu því fyrsti sigur hans í Bandaríkjunum frá upphafi.
Golf Tengdar fréttir Masters: Charl Schwartzel sigraði á ótrúlegum lokadegi Það er óhætt að segja að Mastersmótið 2011 fari í sögubækurnar fyrir einn mest spennandi lokahring sögunnar. Charl Schwartzel frá Suður-Afríku kom öllum á óvart með því að landa sigri á þessu fyrsta risamóti ársins en hann hefur aldrei sigrað á PGA-móti á ferlinum. Lokarhringurinn var ótrúlegur en um tíma virtust 9-10 kylfingar eiga möguleika á því að klæðast græna jakkanum. 10. apríl 2011 22:50 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Sjá meira
Masters: Charl Schwartzel sigraði á ótrúlegum lokadegi Það er óhætt að segja að Mastersmótið 2011 fari í sögubækurnar fyrir einn mest spennandi lokahring sögunnar. Charl Schwartzel frá Suður-Afríku kom öllum á óvart með því að landa sigri á þessu fyrsta risamóti ársins en hann hefur aldrei sigrað á PGA-móti á ferlinum. Lokarhringurinn var ótrúlegur en um tíma virtust 9-10 kylfingar eiga möguleika á því að klæðast græna jakkanum. 10. apríl 2011 22:50