Ragna Ingólfsdóttir varð Íslandsmeistari í einliðaleik í badminton í áttunda sinn í dag. Ragna vann þá öruggan sigur á Tinnu Helgadóttur í úrslitaleik.
Ragna hafði mikla yfirburði í úrslitaleiknum sem hún vann í tveim lotum - 21-16 og 21-13.
Íslandsmeistarinn lenti aldrei í neinum vandræðum á mótinu líkt og áður og er hún sem fyrr í algjörum sérflokki hér á landi.
Ragna Íslandsmeistari í áttunda sinn
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið



Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út
Enski boltinn

Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni
Íslenski boltinn


55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri
Íslenski boltinn




Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth
Enski boltinn