Button örlítið fljótari en Rosberg á æfingu - Vettel í vandræðum 6. maí 2011 12:47 Jenson Button hjá McLaren. Mynd: Getty Images/Bryn Lennon Jenson Button á McLaren náði besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag. Hann varð á undan Nico Rosberg á Mercedes, en Lewis Hamilton á McLaren var með þriðja besta tíma og Michael Schumacher á Mercedes fjórði. Það er athyglivert að fyrstu fjórir bílarnir eru allir með Mercedes vél. Ólíkt því sem var í gangi á fyrri æfingunni í morgun þá var brautin þurr, en hafði verið rennandi blaut á æfingu í morgun. Hamilton vann keppnina í Tyrklandi í fyrra. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel skemmdi bíl sinn á fyrri æfingunni af tveimur í dag og ók engan hring á seinni æfingunni og hefur því ekið ekið bílnum á þurri braut fyrir þriðju æfinguna og tímatökuna sem verður á laugardag. Paul Hembrey hjá Pirelli, sem framleiðir Formúlu 1 dekkin í Tyrklandi og sér öllum keppnisliðum fyrir dekkjum telur að keppnislið geti hugsanlega tekið 3-4 þjónustuhlé í kappakstrinum á sunnudaginn. Pirelliið var valið af FIA til að sjá öllum keppnisliðum fyrir dekkjum í ár og næstu tvö ár til viðbóta. Ákveðið var fyrirfram að dekkjaslit yrði meira en áður, til að auka tiþrif og útsjónarsemi ökumanna og keppnisliða í mótum. Dekkin voru því hönnuð og eru framleidd með þetta í huga. Sýnd verður samantekt frá æfingunum á Stöð 2 Sport kl. 21:00 í kvöldTímarrnir frá autosport.com 1. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m26.456s 26 2. Nico Rosberg Mercedes 1m26.521s + 0.065 29 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m27.033s + 0.577 31 4. Michael Schumacher Mercedes 1m27.063s + 0.607 21 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m27.149s + 0.693 31 6. Felipe Massa Ferrari 1m27.340s + 0.884 37 7. Vitaly Petrov Renault 1m27.517s + 1.061 37 8. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m27.725s + 1.269 37 9. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m27.844s + 1.388 3210. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m28.052s + 1.596 3711. Fernando Alonso Ferrari 1m28.069s + 1.613 2712. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m28.153s + 1.697 3613. Nick Heidfeld Renault 1m28.475s + 2.019 3514. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m28.765s + 2.309 3215. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m28.828s + 2.372 1916. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m28.946s + 2.490 2017. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m29.409s + 2.953 3918. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m29.637s + 3.181 2719. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m30.281s + 3.825 3720. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m31.035s + 4.579 2821. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m31.221s + 4.765 2222. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m31.320s + 4.864 2923. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m31.989s + 5.533 30 Formúla Íþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jenson Button á McLaren náði besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag. Hann varð á undan Nico Rosberg á Mercedes, en Lewis Hamilton á McLaren var með þriðja besta tíma og Michael Schumacher á Mercedes fjórði. Það er athyglivert að fyrstu fjórir bílarnir eru allir með Mercedes vél. Ólíkt því sem var í gangi á fyrri æfingunni í morgun þá var brautin þurr, en hafði verið rennandi blaut á æfingu í morgun. Hamilton vann keppnina í Tyrklandi í fyrra. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel skemmdi bíl sinn á fyrri æfingunni af tveimur í dag og ók engan hring á seinni æfingunni og hefur því ekið ekið bílnum á þurri braut fyrir þriðju æfinguna og tímatökuna sem verður á laugardag. Paul Hembrey hjá Pirelli, sem framleiðir Formúlu 1 dekkin í Tyrklandi og sér öllum keppnisliðum fyrir dekkjum telur að keppnislið geti hugsanlega tekið 3-4 þjónustuhlé í kappakstrinum á sunnudaginn. Pirelliið var valið af FIA til að sjá öllum keppnisliðum fyrir dekkjum í ár og næstu tvö ár til viðbóta. Ákveðið var fyrirfram að dekkjaslit yrði meira en áður, til að auka tiþrif og útsjónarsemi ökumanna og keppnisliða í mótum. Dekkin voru því hönnuð og eru framleidd með þetta í huga. Sýnd verður samantekt frá æfingunum á Stöð 2 Sport kl. 21:00 í kvöldTímarrnir frá autosport.com 1. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m26.456s 26 2. Nico Rosberg Mercedes 1m26.521s + 0.065 29 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m27.033s + 0.577 31 4. Michael Schumacher Mercedes 1m27.063s + 0.607 21 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m27.149s + 0.693 31 6. Felipe Massa Ferrari 1m27.340s + 0.884 37 7. Vitaly Petrov Renault 1m27.517s + 1.061 37 8. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m27.725s + 1.269 37 9. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m27.844s + 1.388 3210. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m28.052s + 1.596 3711. Fernando Alonso Ferrari 1m28.069s + 1.613 2712. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m28.153s + 1.697 3613. Nick Heidfeld Renault 1m28.475s + 2.019 3514. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m28.765s + 2.309 3215. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m28.828s + 2.372 1916. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m28.946s + 2.490 2017. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m29.409s + 2.953 3918. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m29.637s + 3.181 2719. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m30.281s + 3.825 3720. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m31.035s + 4.579 2821. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m31.221s + 4.765 2222. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m31.320s + 4.864 2923. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m31.989s + 5.533 30
Formúla Íþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira