Flott fyrir sumarið - Anna Clausen 18. maí 2011 14:00 Handgerð sólgleraugu frá Kador, fást í Linsunni. 19.800 kr. Eyrnalokkur eftir Hildi Yeoman, fæst í Kronkron. Verð fæst uppgefið í verslun. "Íþróttataska“ eftir Hildi Yeoman, fæst í KronKron Verð fæst uppgefið í verslun. Handklæði frá Scintilla, fæst í Spark Design Space. 4.500 kr. Í síðustu viku fengu landsmenn loks svolítið sumarveður og vakti það upp þrána eftir betri tíð með blóm í haga. Borgarbúar tóku sólinni fagnandi og dregið fram stuttbuxur, sandala og ermalausa kjóla henni til heiðurs. Sé einhver í vafa um hvað sé heitt í tískunni í sumar þarf ekki að örvænta mikið lengur því Föstudagur leitaði til þriggja landsþekktra stílista og fékk þá til að deila því með lesendum hvað þarf að eignast fyrir sumarið.- sm Anna ClausenAnna Clausen.Hvað verður heitast í sumartískunni? Ég tel að hvítar flíkur með þungum, fallandi línum í anda sumarlínu Celine verði vinsælar í sumar. Þetta fer fullkomlega við heita sumardaga. Notið sterka liti við til að glæða hvítu flíkina lífi. Hvað telur þú nauðsynlegt að eiga fyrir sumarið og af hverju? Tösku! Í sumar verða minni töskur vinsælar þannig að veljið svokallað „clutch" eða áberandi tösku eins og þessa frá Hildi Yeoman; slík taska mun hressa upp á hvaða fatasamsetningu sem er. Sólgleraugu eru líka skyldueign fyrir sumarið. Eins og töskur og skór geta þær breytt heildarútlitinu til hins betra og hvet ég fólk til að finna sér ein í anda sjöunda eða tíunda áratugarins. Ef þið ætlið á ströndina í sumar er sniðugt að fjárfesta í nýju handklæði. Hver eru plön þín fyrir sumarið? Ég ætla til New York! Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Í síðustu viku fengu landsmenn loks svolítið sumarveður og vakti það upp þrána eftir betri tíð með blóm í haga. Borgarbúar tóku sólinni fagnandi og dregið fram stuttbuxur, sandala og ermalausa kjóla henni til heiðurs. Sé einhver í vafa um hvað sé heitt í tískunni í sumar þarf ekki að örvænta mikið lengur því Föstudagur leitaði til þriggja landsþekktra stílista og fékk þá til að deila því með lesendum hvað þarf að eignast fyrir sumarið.- sm Anna ClausenAnna Clausen.Hvað verður heitast í sumartískunni? Ég tel að hvítar flíkur með þungum, fallandi línum í anda sumarlínu Celine verði vinsælar í sumar. Þetta fer fullkomlega við heita sumardaga. Notið sterka liti við til að glæða hvítu flíkina lífi. Hvað telur þú nauðsynlegt að eiga fyrir sumarið og af hverju? Tösku! Í sumar verða minni töskur vinsælar þannig að veljið svokallað „clutch" eða áberandi tösku eins og þessa frá Hildi Yeoman; slík taska mun hressa upp á hvaða fatasamsetningu sem er. Sólgleraugu eru líka skyldueign fyrir sumarið. Eins og töskur og skór geta þær breytt heildarútlitinu til hins betra og hvet ég fólk til að finna sér ein í anda sjöunda eða tíunda áratugarins. Ef þið ætlið á ströndina í sumar er sniðugt að fjárfesta í nýju handklæði. Hver eru plön þín fyrir sumarið? Ég ætla til New York!
Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira