Sjö Blikar í 40 manna hópi Íslands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. maí 2011 13:05 Birkir Bjarnason og Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Valli Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs Íslands, hefur valið þá 40 leikmenn sem eiga möguleika á að spila með liðinu á EM í Danmörku í sumar. 23 leikmenn fara með liði Íslands á EM og verða þeir að koma úr þessum hópi. Fjórir nýliðar eru í hópnum - þeir Arnar Sveinn Geirsson (Val), Einar Orri Einarsson (Keflavík), Halldór Kristinn Haldórsson (Val) og Haukur Baldvinsson (Breiðabliki). Alls eru sjö leikmenn úr Breiðabliki í þessum hópi en Valur og Fram koma næst með þrjá leikmenn hvort. Sautján leikmenn í hópnum spila erlendis, þar af fjórir í Danmörku, og sextán hafa spilað með A-landsliði Íslands. Samtals eiga leikmennirnir 40 278 leiki með U-21 landsliði Íslands. Hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Arnar Darri Pétursson, SönderjyskE (Danmörku) Haraldur Björnsson, Val Ingvar Jónsson, Stjörnunni Óskar Pétursson, Grindavík Ögmundur Kristinsson, FramAðrir leikmenn: Alfreð Finnbogason, Lokeren (Belgíu) Almarr Ormarsson, Fram Andrés Már Jóhannesson, Fylki Arnar Már Björgvinsson, Breiðabliki Arnar Sveinn Geirsson, Val Arnór Smárason, Esbjerg (Danmörku) Aron Einar Gunnarsson, Coventry (Englandi) Aron Jóhannsson, AGF (Danmörku) Birkir Bjarnason, Viking (Noregi) Bjarni Þór Viðarsson, Mechelen (Belgíu) Björn Bergmann Sigurðarson, Viking (Noregi) Björn Daníel Sverrisson, FH Eggert Gunnþór Jónsson, Hearts (Skotlandi) Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV Einar Orri Einarsson, Keflavík Elfar Freyr Helgason, Breiðabliki Finnur Orri Margeirsson, Breiðabliki Guðlaugur Victor Pálsson, Hibernian (Skotlandi) Guðmundur Kristjánsson, Breiðabliki Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR Gylfi Þór Sigurðsson, Hoffenheim (Þýskalandi) Halldór Kristinn Halldórsson, Val Haukur Baldvinsson, Breiðabliki Hjörtur Logi Valgarðsson, IFK Gautaborg (Svíþjóð) Hólmar Örn Eyjólfsson, West Ham (Englandi) Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Alkmaar (Hollandi) Jóhann Laxdal, Stjörnunni Jón Guðni Fjóluson, Fram Jósef Kristinn Jósefsson, Chernomorets Burgas (Búlgaríu) Kolbeinn Sigþórsson, AZ Alkmaar (Hollandi) Kristinn Jónsson, Breiðabliki Kristinn Steindórsson, Breiðabliki Rúrik Gíslason, OB (Danmörku) Skúli Jón Friðgeirsson, KR Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBVEftir löndum: Danmörk 4 Belgíu 2 England 2 Noregur 2 Skotland 2 Holland 2 Þýskaland 1 Svíþjóð 1 Búlgaría 1Eftir félögum á Íslandi: Breiðablik 7 Valur 3 Fram 3 Stjarnan 2 ÍBV 2 KR 2 Grindavík 1 Fylkir 1 FH 1 Keflavík 1 Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs Íslands, hefur valið þá 40 leikmenn sem eiga möguleika á að spila með liðinu á EM í Danmörku í sumar. 23 leikmenn fara með liði Íslands á EM og verða þeir að koma úr þessum hópi. Fjórir nýliðar eru í hópnum - þeir Arnar Sveinn Geirsson (Val), Einar Orri Einarsson (Keflavík), Halldór Kristinn Haldórsson (Val) og Haukur Baldvinsson (Breiðabliki). Alls eru sjö leikmenn úr Breiðabliki í þessum hópi en Valur og Fram koma næst með þrjá leikmenn hvort. Sautján leikmenn í hópnum spila erlendis, þar af fjórir í Danmörku, og sextán hafa spilað með A-landsliði Íslands. Samtals eiga leikmennirnir 40 278 leiki með U-21 landsliði Íslands. Hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Arnar Darri Pétursson, SönderjyskE (Danmörku) Haraldur Björnsson, Val Ingvar Jónsson, Stjörnunni Óskar Pétursson, Grindavík Ögmundur Kristinsson, FramAðrir leikmenn: Alfreð Finnbogason, Lokeren (Belgíu) Almarr Ormarsson, Fram Andrés Már Jóhannesson, Fylki Arnar Már Björgvinsson, Breiðabliki Arnar Sveinn Geirsson, Val Arnór Smárason, Esbjerg (Danmörku) Aron Einar Gunnarsson, Coventry (Englandi) Aron Jóhannsson, AGF (Danmörku) Birkir Bjarnason, Viking (Noregi) Bjarni Þór Viðarsson, Mechelen (Belgíu) Björn Bergmann Sigurðarson, Viking (Noregi) Björn Daníel Sverrisson, FH Eggert Gunnþór Jónsson, Hearts (Skotlandi) Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV Einar Orri Einarsson, Keflavík Elfar Freyr Helgason, Breiðabliki Finnur Orri Margeirsson, Breiðabliki Guðlaugur Victor Pálsson, Hibernian (Skotlandi) Guðmundur Kristjánsson, Breiðabliki Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR Gylfi Þór Sigurðsson, Hoffenheim (Þýskalandi) Halldór Kristinn Halldórsson, Val Haukur Baldvinsson, Breiðabliki Hjörtur Logi Valgarðsson, IFK Gautaborg (Svíþjóð) Hólmar Örn Eyjólfsson, West Ham (Englandi) Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Alkmaar (Hollandi) Jóhann Laxdal, Stjörnunni Jón Guðni Fjóluson, Fram Jósef Kristinn Jósefsson, Chernomorets Burgas (Búlgaríu) Kolbeinn Sigþórsson, AZ Alkmaar (Hollandi) Kristinn Jónsson, Breiðabliki Kristinn Steindórsson, Breiðabliki Rúrik Gíslason, OB (Danmörku) Skúli Jón Friðgeirsson, KR Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBVEftir löndum: Danmörk 4 Belgíu 2 England 2 Noregur 2 Skotland 2 Holland 2 Þýskaland 1 Svíþjóð 1 Búlgaría 1Eftir félögum á Íslandi: Breiðablik 7 Valur 3 Fram 3 Stjarnan 2 ÍBV 2 KR 2 Grindavík 1 Fylkir 1 FH 1 Keflavík 1
Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira