Webber mun berjast við Vettel í mótum 11. maí 2011 09:48 Sebastian Vettel og Mark Webber eru liðsfélagar hjá Red Bull. mynd: Getty Images/Bryn Lennon Christian Horner, yfirmaður Red Bull segir að liðsmenn hans, Sebastian Vettel og Mark Webber muni takast á um sigra í mótum og tvö næstu mótssvæði hafi skilað Webber betri árangri en Vettel í fyrra. Keppt verður á Spáni um aðra helgi og Mónakó viku síðar. Vettel hefur unnið þrjú af fyrstu fjórum mótum ársins, en Lewis Hamilton eitt. Horner sagði í frétt á autosport.com að Vettel hefði gengið betur en Webber að aðlagast nýju Pirelli dekkjunum sem eru notuð í ár, en Bridgdestone sá liðum fyrir dekkjum í fyrra. ,,Dekkin eru ólík í uppbyggingu. Akstursstíll Seb´s og hvernig hann hefur aðlagað hann dekkjunum hentar betur. Mark er að verða betri og betri með meiri reynslu og það eru að verða umskipti. Ég held við eigum eftir að sjá það í tveimur næstu mótum, sem Webber hefur verið sterkur í ", sagði Horner, en hann vann á Spáni og Mónakó í fyrra. ,,Tímabilið er rétt að byrja. Þeir hafa ekki verið nærri hvor öðrum í mótum, nema hvað þeir færðust nær í tveimur síðustu mótum. Við erum heppnir að hafa svona hæfileikaríka ökumenn innan liðsins", sagði Horner. Formúla Íþróttir Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Christian Horner, yfirmaður Red Bull segir að liðsmenn hans, Sebastian Vettel og Mark Webber muni takast á um sigra í mótum og tvö næstu mótssvæði hafi skilað Webber betri árangri en Vettel í fyrra. Keppt verður á Spáni um aðra helgi og Mónakó viku síðar. Vettel hefur unnið þrjú af fyrstu fjórum mótum ársins, en Lewis Hamilton eitt. Horner sagði í frétt á autosport.com að Vettel hefði gengið betur en Webber að aðlagast nýju Pirelli dekkjunum sem eru notuð í ár, en Bridgdestone sá liðum fyrir dekkjum í fyrra. ,,Dekkin eru ólík í uppbyggingu. Akstursstíll Seb´s og hvernig hann hefur aðlagað hann dekkjunum hentar betur. Mark er að verða betri og betri með meiri reynslu og það eru að verða umskipti. Ég held við eigum eftir að sjá það í tveimur næstu mótum, sem Webber hefur verið sterkur í ", sagði Horner, en hann vann á Spáni og Mónakó í fyrra. ,,Tímabilið er rétt að byrja. Þeir hafa ekki verið nærri hvor öðrum í mótum, nema hvað þeir færðust nær í tveimur síðustu mótum. Við erum heppnir að hafa svona hæfileikaríka ökumenn innan liðsins", sagði Horner.
Formúla Íþróttir Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira