Lúxusvilla í kreppulandi 10. maí 2011 09:30 Þó svo að Argentína sé þekkt fyrir djúpa efnahagskreppu og fátækt þá er ljóst að það er engin kreppa hjá heppnum eiganda þessarar nýbyggðu lúxusvillu í Argentínu. Nútímaleg hvít villa með mjög sérstakri sundlaug sem flæðir úr garðinum og inn í húsið. Það er því hægt að stinga sér til sunds beint úr sjónvarpssófanum og synda í gegnum stofuna og út í garð. Athyglisverð hugmynd, eins og sjá má í myndasafni, og örugglega frábær fyrir fólk í þessu heita loftslagi að geta kælt sig með því að rúlla sér úr sjónvarpssófanum í stofunni og beint ofan í ískalda sundlaug. Spurning er svo hvort klórlyktin úr lauginni sé svo endilega sá stofuilmur sem allir myndu vilja kjósa sér. Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Þó svo að Argentína sé þekkt fyrir djúpa efnahagskreppu og fátækt þá er ljóst að það er engin kreppa hjá heppnum eiganda þessarar nýbyggðu lúxusvillu í Argentínu. Nútímaleg hvít villa með mjög sérstakri sundlaug sem flæðir úr garðinum og inn í húsið. Það er því hægt að stinga sér til sunds beint úr sjónvarpssófanum og synda í gegnum stofuna og út í garð. Athyglisverð hugmynd, eins og sjá má í myndasafni, og örugglega frábær fyrir fólk í þessu heita loftslagi að geta kælt sig með því að rúlla sér úr sjónvarpssófanum í stofunni og beint ofan í ískalda sundlaug. Spurning er svo hvort klórlyktin úr lauginni sé svo endilega sá stofuilmur sem allir myndu vilja kjósa sér.
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira