Sunddrottning opnar matardagbók 28. maí 2011 12:29 Sunddrottningin Ragnheiður Ragnarsdóttir undirbýr sig þessa dagana af krafti fyrir HM sem fer fram í Shanghai i sumar. Hún leyfði Lífinu að skyggnast í æfingarprógrammið sitt í einn dag með því að skrá niður allt sem hún neytti þann daginn sem og æfingarnar. „Ég er að fara á smáþjóðleika og tvö mót eftir það. Síðan eru það bara æfingar og fleiri æfingar í sumar. Svo er bara ár í Olympíuleika og stefnan er sett þangað að sjálfsögðu," sagði Ragnheiður fersk að vanda.Matardagbók Ragnheiðar: Vaknaði klukkan 07.30 og tók morgunrútínuna mína. Lýsi, vítamín og fæðubótarefni frá Fitnesssport og engiferdjús sem ég bý til með því að hakka engifer og sítrónugras, sjóða það vel, sigta svo frá og kæla. Morgunmaturinn samanstóð af 4 eggjahvítum og 1 eggi sem ég hræri saman á pönnu með smá osti og smá kotasælu. 1 tómatur með og 1 appelsína. Svo fæ ég mér 5 macadamiu-hnetur með. Ég hoppaði beint ofaní laugina og synti æfinguna mína. Þegar ég kom uppúr um klukkan 10.30 fékk ég mér 1 prótein bar (Whey gourmet bar). Ég er alltaf með það í bílnum og þetta er sjúklega gott á bragðið. Það fæst í Fitnesssport. Í hádeginu, klukkabn 12:00, fékk ég mér kjúkling á Krúsku á Suðurlandsbraut. Helga vinkona sem er yfirkokkaskvísa þar var búin að búa til sjúklega góðan kjúkling með allskonar mauki og góðu dóti. Svo fékk ég mér auðvitað súpersalatið þeirra. Það er to die for! Ég hoppaði síðan inn í Hreyfingu, hjólaði og tók smá lyftingaræfingu. Skellti mér svo í djúpslökunarpottinn þar og steinsofnaði í 40 mínútur. Vaknaði alveg svakalega fersk og svöng. Um klukkan 16.00 fór ég og fékk mér Serranó. Ég hoppa stundum þar inn til að fá mér hollan skyndibita. Ég fékk mér kjúklingaburrito í grófu brauði, sleppti hrísgrjónum og fékk mér helling af fersku salsa, guaqamole og smá chipotle sósu því að það er bara aðeins of gott. Fékk mér líka sítrónu Kristal að drekka með því. Ég fór svo aftur á æfingu í lauginni en synti bara létt og rólega og var bara aðeins að teygja úr mér. Enginn hamagangur á þessari æfingu. Svo fékk ég mér aftur fæðubótarefnin frá Fitnesssport. Þegar ég kom heim um klukkan 20.00 þá langaði mig ekki í neitt svakalega flókið í matinn svo ég fékk mér tröllahafragraut með kókosolíu og helling af kotasælu. Það er uppáhaldið mitt að hræra kotasælu út í allt. Ég fékk mér líka grænt te. Klukkan 23.30 fékk ég mér mjólkurglas og möndlur. Ég fer aldrei að sofa svöng. Fitnessdrottning opnar matardagbók. Heilsa Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Sunddrottningin Ragnheiður Ragnarsdóttir undirbýr sig þessa dagana af krafti fyrir HM sem fer fram í Shanghai i sumar. Hún leyfði Lífinu að skyggnast í æfingarprógrammið sitt í einn dag með því að skrá niður allt sem hún neytti þann daginn sem og æfingarnar. „Ég er að fara á smáþjóðleika og tvö mót eftir það. Síðan eru það bara æfingar og fleiri æfingar í sumar. Svo er bara ár í Olympíuleika og stefnan er sett þangað að sjálfsögðu," sagði Ragnheiður fersk að vanda.Matardagbók Ragnheiðar: Vaknaði klukkan 07.30 og tók morgunrútínuna mína. Lýsi, vítamín og fæðubótarefni frá Fitnesssport og engiferdjús sem ég bý til með því að hakka engifer og sítrónugras, sjóða það vel, sigta svo frá og kæla. Morgunmaturinn samanstóð af 4 eggjahvítum og 1 eggi sem ég hræri saman á pönnu með smá osti og smá kotasælu. 1 tómatur með og 1 appelsína. Svo fæ ég mér 5 macadamiu-hnetur með. Ég hoppaði beint ofaní laugina og synti æfinguna mína. Þegar ég kom uppúr um klukkan 10.30 fékk ég mér 1 prótein bar (Whey gourmet bar). Ég er alltaf með það í bílnum og þetta er sjúklega gott á bragðið. Það fæst í Fitnesssport. Í hádeginu, klukkabn 12:00, fékk ég mér kjúkling á Krúsku á Suðurlandsbraut. Helga vinkona sem er yfirkokkaskvísa þar var búin að búa til sjúklega góðan kjúkling með allskonar mauki og góðu dóti. Svo fékk ég mér auðvitað súpersalatið þeirra. Það er to die for! Ég hoppaði síðan inn í Hreyfingu, hjólaði og tók smá lyftingaræfingu. Skellti mér svo í djúpslökunarpottinn þar og steinsofnaði í 40 mínútur. Vaknaði alveg svakalega fersk og svöng. Um klukkan 16.00 fór ég og fékk mér Serranó. Ég hoppa stundum þar inn til að fá mér hollan skyndibita. Ég fékk mér kjúklingaburrito í grófu brauði, sleppti hrísgrjónum og fékk mér helling af fersku salsa, guaqamole og smá chipotle sósu því að það er bara aðeins of gott. Fékk mér líka sítrónu Kristal að drekka með því. Ég fór svo aftur á æfingu í lauginni en synti bara létt og rólega og var bara aðeins að teygja úr mér. Enginn hamagangur á þessari æfingu. Svo fékk ég mér aftur fæðubótarefnin frá Fitnesssport. Þegar ég kom heim um klukkan 20.00 þá langaði mig ekki í neitt svakalega flókið í matinn svo ég fékk mér tröllahafragraut með kókosolíu og helling af kotasælu. Það er uppáhaldið mitt að hræra kotasælu út í allt. Ég fékk mér líka grænt te. Klukkan 23.30 fékk ég mér mjólkurglas og möndlur. Ég fer aldrei að sofa svöng. Fitnessdrottning opnar matardagbók.
Heilsa Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp