Nýi Scierra bæklingurinn kominn í Veiðihornið Karl Lúðvíksson skrifar 3. júní 2011 09:22 Nýi Scierra bæklingurinn er nú kominn í Veiðihornið. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi ef ekki væri fyrir það hve mikinn áhuga Scierra menn sýna Íslandi enn á ný. Á forsíðunni er kynngimögnuð mynd tekin vorið 2010 með sjálfan Eyjafjallajökul í baksýn. Fleiri Íslandsmyndir eru inni í bæklingnum. Scierra er eitt skandinavisku veiðivörumerkjanna sem flætt hafa yfir markaðinn síðustu árin en Scierra hefur verið fáanlegt á Íslandi í hartnær 10 ár og getið sér gott orð. Ekki síst hefur HMT flugulínan, fluguhjólin og öndunarvöðlurnar verið vinsælar enda hluti úrvalsins verið hannaður fyrir okkar aðstæður. Sérstaða Scierra er tvímælalaust mjög hagstætt verð. Hægt að nálgast Íslandsbækling Scierra í Veiðihorninu Síðumúla 8 og á linkinum hér fyrir neðan.www.ranga.dk/scierra2011low.zip Stangveiði Mest lesið Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Sjóstangaveiði sífellt vinsælli Veiði Söluskrá SVFR Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Norðurá opnar á mánudaginn Veiði Besti tíminn laus í Soginu Veiði Af góðum árum, vondum árum og meðaltölum í laxveiði Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði
Nýi Scierra bæklingurinn er nú kominn í Veiðihornið. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi ef ekki væri fyrir það hve mikinn áhuga Scierra menn sýna Íslandi enn á ný. Á forsíðunni er kynngimögnuð mynd tekin vorið 2010 með sjálfan Eyjafjallajökul í baksýn. Fleiri Íslandsmyndir eru inni í bæklingnum. Scierra er eitt skandinavisku veiðivörumerkjanna sem flætt hafa yfir markaðinn síðustu árin en Scierra hefur verið fáanlegt á Íslandi í hartnær 10 ár og getið sér gott orð. Ekki síst hefur HMT flugulínan, fluguhjólin og öndunarvöðlurnar verið vinsælar enda hluti úrvalsins verið hannaður fyrir okkar aðstæður. Sérstaða Scierra er tvímælalaust mjög hagstætt verð. Hægt að nálgast Íslandsbækling Scierra í Veiðihorninu Síðumúla 8 og á linkinum hér fyrir neðan.www.ranga.dk/scierra2011low.zip
Stangveiði Mest lesið Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Sjóstangaveiði sífellt vinsælli Veiði Söluskrá SVFR Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Norðurá opnar á mánudaginn Veiði Besti tíminn laus í Soginu Veiði Af góðum árum, vondum árum og meðaltölum í laxveiði Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði