99 sm lax í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 24. júní 2023 11:27 99 sm laxinn þegar hann gekk í gegnum teljarann í Elliðaánum nú fyrst fer að verða spennandi að kasta flugu fyrir lax í Elliðaánum því það eru nokkrir stórir gengnir í gegnum teljarann og einn bikarfiskur. Það veiðast sífellt fleiri stórir laxar í Elliðaánum og það gerðist eftir okkar bestu vitneskju í það minnsta í þrígang að yfir 90 sm laxi var landað í ánni. Það er hægt að slá það met því samkvæmt teljaranum í Elliðaánum gekk einn 99 sm lax í ánna á síðasta sólarhring og þessi 99 sm lax er ekkert smá flottur. Það væri draumur hvers veiðimanns að setja í einn svona í perlu borgarinnar og þeir eru í það minnsta fjórir sem eru yfir 90 sm sem eru gengnir nú þegar upp ána og sífellt fleiri sem eru 80-90 sm. Það er af sem áður var þegar svona laxar sáust sárasjaldan í ánni. Stangveiði Mest lesið Góð opnun í Blöndu Veiði Dagbók Urriða - Hlaðvarp um veiði Veiði Ný veiðibók frá Sigga Haug Veiði Góðar göngur og fín veiði í Elliðaánum Veiði Með Veiðikortið í vasanum Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Allt uppselt hjá Hreggnasa nema seinni part sumars í Korpu Veiði Merktur í Lagarfljóti en veiddist í Breiðdalsá! Veiði Árbót við Laxá í Aðaldal í höndum Fishing Partners Veiði
Það veiðast sífellt fleiri stórir laxar í Elliðaánum og það gerðist eftir okkar bestu vitneskju í það minnsta í þrígang að yfir 90 sm laxi var landað í ánni. Það er hægt að slá það met því samkvæmt teljaranum í Elliðaánum gekk einn 99 sm lax í ánna á síðasta sólarhring og þessi 99 sm lax er ekkert smá flottur. Það væri draumur hvers veiðimanns að setja í einn svona í perlu borgarinnar og þeir eru í það minnsta fjórir sem eru yfir 90 sm sem eru gengnir nú þegar upp ána og sífellt fleiri sem eru 80-90 sm. Það er af sem áður var þegar svona laxar sáust sárasjaldan í ánni.
Stangveiði Mest lesið Góð opnun í Blöndu Veiði Dagbók Urriða - Hlaðvarp um veiði Veiði Ný veiðibók frá Sigga Haug Veiði Góðar göngur og fín veiði í Elliðaánum Veiði Með Veiðikortið í vasanum Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Allt uppselt hjá Hreggnasa nema seinni part sumars í Korpu Veiði Merktur í Lagarfljóti en veiddist í Breiðdalsá! Veiði Árbót við Laxá í Aðaldal í höndum Fishing Partners Veiði