Hill finnst rangt að halda mót í Barein 3. júní 2011 09:10 Damon Hill mætti á frumsýningu myndarinnar um Ayrton Senna í London. Gareth Cattermole/Getty Images/ Universal Damon Hill sem er forseti félags breskra kappakstursökumanna og fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 finnst rangt að Barein mótið, sem var frestað í mars verði sett aftur á dagskrá. FIA tekur ákvörðun um málið í dag. Hill er fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 með Williams liðinu. Yfir tuttugu manns létust í mótmælum í Barein fyrr á árinu og keppni sem átti að vera í Barein 13. mars var frestað í febrúar vegna ástandsins í landinu. Nú telja yfirvöld í landinu og möguleiki sé á að halda mót, ef FIA veitir leyfi fyrir því. „Þetta mál er tækifæri fyrir Formúlu 1 til að sýna að mannréttindi skipta máli. Sannur friður er ekki það sama og ró með beitingu valds", sagði Hil í frétt á BBC Sport. Það er kominn á regla í Barein, en fjölmiðlamenn og mannréttindasamtök hafa sett spurningarmerkið við hvaða aðferðum hefur verið beitt til þess. Ef Formúlu 1 fer fram í Barein þá hefur íþróttinn langt blessun sína við ógnarstjórn að mati Hill. „Friður skapast bara með sönnum frið. Það rétta, að mínu mati er að keppa ekki í Barein fyrr en allur vafi í máli landsins er á bak og burt", sagði Hill. Bernie Ecclestone virðist vilja koma mótinu á, en nokkur rót gæti orðið á mótaskránni ef sú ákvörðun verður tekin í dag. Hann hefur m.a. skoðað að færa nýtt mót í Indlandi til 11. desember. Zayed Rashid Alzayanni, einn af yfirmönnum mótssvæðisins í Barein sagði að staðan væri sú að hægt væri að halda mót. „Lífið er aftur orðið eðlilegt í Barein og við erum tilbúnir að halda mótið hvenær sem er. Við þurfum á jávæðum hlutum að halda eftir að hafa gengið gegnum erfiðleika. Barein hefur sýnt sitt besta þegar mótshald hefur farið fram og hvað við höfum upp á að bjóða sem land. Formúla 1 getur fært okkur gleðina á ný", sagði Alzayani. Ákvörðun í máli Barein verður tekin í dag á fundi akstursíþróttaráðs FIA í Barcelona í dag. Formúla Íþróttir Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Damon Hill sem er forseti félags breskra kappakstursökumanna og fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 finnst rangt að Barein mótið, sem var frestað í mars verði sett aftur á dagskrá. FIA tekur ákvörðun um málið í dag. Hill er fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 með Williams liðinu. Yfir tuttugu manns létust í mótmælum í Barein fyrr á árinu og keppni sem átti að vera í Barein 13. mars var frestað í febrúar vegna ástandsins í landinu. Nú telja yfirvöld í landinu og möguleiki sé á að halda mót, ef FIA veitir leyfi fyrir því. „Þetta mál er tækifæri fyrir Formúlu 1 til að sýna að mannréttindi skipta máli. Sannur friður er ekki það sama og ró með beitingu valds", sagði Hil í frétt á BBC Sport. Það er kominn á regla í Barein, en fjölmiðlamenn og mannréttindasamtök hafa sett spurningarmerkið við hvaða aðferðum hefur verið beitt til þess. Ef Formúlu 1 fer fram í Barein þá hefur íþróttinn langt blessun sína við ógnarstjórn að mati Hill. „Friður skapast bara með sönnum frið. Það rétta, að mínu mati er að keppa ekki í Barein fyrr en allur vafi í máli landsins er á bak og burt", sagði Hill. Bernie Ecclestone virðist vilja koma mótinu á, en nokkur rót gæti orðið á mótaskránni ef sú ákvörðun verður tekin í dag. Hann hefur m.a. skoðað að færa nýtt mót í Indlandi til 11. desember. Zayed Rashid Alzayanni, einn af yfirmönnum mótssvæðisins í Barein sagði að staðan væri sú að hægt væri að halda mót. „Lífið er aftur orðið eðlilegt í Barein og við erum tilbúnir að halda mótið hvenær sem er. Við þurfum á jávæðum hlutum að halda eftir að hafa gengið gegnum erfiðleika. Barein hefur sýnt sitt besta þegar mótshald hefur farið fram og hvað við höfum upp á að bjóða sem land. Formúla 1 getur fært okkur gleðina á ný", sagði Alzayani. Ákvörðun í máli Barein verður tekin í dag á fundi akstursíþróttaráðs FIA í Barcelona í dag.
Formúla Íþróttir Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira