Laugardalsá opnuð Karl Lúðvíksson skrifar 18. júní 2011 12:19 Mynd: www.lax-a.is Við vorum að fá fyrstu fréttir úr Laugardalsá en eins og menn vita opnaði laugardalsáin eftir hádegi í gær. Seinnipartin í gær var lítið að finna nema silung og eru komnir þónokkrir Urriðar. En strax í morgun komu tveir 10-12 punda laxar á land úr Dagmálafljóti og eru veiðimenn mjög ánægðir með veiðina. Flott byrjun í Laugardalsá. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á Stangveiði Mest lesið Veiðileyfasölu hætt vegna brunans í fyrra Veiði Síðasti séns í Þingvallavatni Veiði Hvítá/Ölfusá: Net tekin upp vegna laxleysis Veiði Mokveiðin heldur áfram í Stóru Laxá Veiði 110 sm lax úr Laxá í Aðaldal í morgun Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Drápa græn verður Hrygnan 2012 Veiði Ennþá verið að skjóta gæs Veiði Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði
Við vorum að fá fyrstu fréttir úr Laugardalsá en eins og menn vita opnaði laugardalsáin eftir hádegi í gær. Seinnipartin í gær var lítið að finna nema silung og eru komnir þónokkrir Urriðar. En strax í morgun komu tveir 10-12 punda laxar á land úr Dagmálafljóti og eru veiðimenn mjög ánægðir með veiðina. Flott byrjun í Laugardalsá. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á
Stangveiði Mest lesið Veiðileyfasölu hætt vegna brunans í fyrra Veiði Síðasti séns í Þingvallavatni Veiði Hvítá/Ölfusá: Net tekin upp vegna laxleysis Veiði Mokveiðin heldur áfram í Stóru Laxá Veiði 110 sm lax úr Laxá í Aðaldal í morgun Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Drápa græn verður Hrygnan 2012 Veiði Ennþá verið að skjóta gæs Veiði Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði