Tiger Woods er enn tekjuhæsti bandaríski íþróttamaðurinn Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 17. júní 2011 15:00 Þrátt fyrir að bandaríski kylfingurinn Tiger Woods hafi ekki sýnt mikla takta á golfvellinum á undanförnum mánuðum er hann enn tekjuhæsti bandríski íþróttamaðurinn. AP Þrátt fyrir að bandaríski kylfingurinn Tiger Woods hafi ekki sýnt mikla takta á golfvellinum á undanförnum mánuðum er hann enn tekjuhæsti bandríski íþróttamaðurinn. Í samantekt Forbes tímaritsins var Woods rúmlega 62 milljónir bandaríkjadala í tekjur á árinu 2010 eða rétt um 7,2 milljarða kr.. Þar af eru aðeins 2,2 milljónir í verðlaunafé eða 250 milljónir kr. Kylfingurinn Phil Mickelson er annar á þessum lista með 61 milljónir bandaríkjadala eða 7,1 milljarð kr., þar af 4 milljónir dala í verðlaunafé eða 470 milljónir kr.. LeBron James, körfuboltamaður úr Miami Heat, er þriðji með 44,5 milljónir bandaríkjadala í tekjur, 5,2 milljarðakr, þar af eru 1,7 milljarðar kr. í laun frá félaginu.Tekjuhæstu bandarísku íþróttamennirnir árið 2010: 1. Tiger Woods, golf ($62,3 milljónir) / 7,2 milljarðar kr. 2. Phil Mickelson, golf ($61,2 milljónir) / 7,1 milljarðar kr. 3. LeBron James, körfubolti NBA ($44,5 milljónir) / 5,2 milljarðar kr. 4. Peyton Manning, bandarískur fótbolti NFL ($38 milljónir) / 4,5 milljarðar kr. 5. Alex Rodriquez, hafnarbolti, MLB ($36 milljónir) / 4,2 milljarðar kr. 6. Kobe Bryant, körfubolti NBA ($34,8 milljónir) / 4 milljarðar kr 7. Kevin Garnett, körfubolti NBA (S32,8 milljónir) / 3,8 milljarðar kr. 8. Matt Ryan, bandarískur fótbolti NFL ($30 milljónir) / 3,5 milljarðar kr. 9. Tom Brady, bandarískur fótbolti NFL ($28,6 milljónir) / 3,3 milljarðar kr. 10. Dwight Howard, körfubolti NFL ($28,7 milljónir) / 3,3 milljarðar kr. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þrátt fyrir að bandaríski kylfingurinn Tiger Woods hafi ekki sýnt mikla takta á golfvellinum á undanförnum mánuðum er hann enn tekjuhæsti bandríski íþróttamaðurinn. Í samantekt Forbes tímaritsins var Woods rúmlega 62 milljónir bandaríkjadala í tekjur á árinu 2010 eða rétt um 7,2 milljarða kr.. Þar af eru aðeins 2,2 milljónir í verðlaunafé eða 250 milljónir kr. Kylfingurinn Phil Mickelson er annar á þessum lista með 61 milljónir bandaríkjadala eða 7,1 milljarð kr., þar af 4 milljónir dala í verðlaunafé eða 470 milljónir kr.. LeBron James, körfuboltamaður úr Miami Heat, er þriðji með 44,5 milljónir bandaríkjadala í tekjur, 5,2 milljarðakr, þar af eru 1,7 milljarðar kr. í laun frá félaginu.Tekjuhæstu bandarísku íþróttamennirnir árið 2010: 1. Tiger Woods, golf ($62,3 milljónir) / 7,2 milljarðar kr. 2. Phil Mickelson, golf ($61,2 milljónir) / 7,1 milljarðar kr. 3. LeBron James, körfubolti NBA ($44,5 milljónir) / 5,2 milljarðar kr. 4. Peyton Manning, bandarískur fótbolti NFL ($38 milljónir) / 4,5 milljarðar kr. 5. Alex Rodriquez, hafnarbolti, MLB ($36 milljónir) / 4,2 milljarðar kr. 6. Kobe Bryant, körfubolti NBA ($34,8 milljónir) / 4 milljarðar kr 7. Kevin Garnett, körfubolti NBA (S32,8 milljónir) / 3,8 milljarðar kr. 8. Matt Ryan, bandarískur fótbolti NFL ($30 milljónir) / 3,5 milljarðar kr. 9. Tom Brady, bandarískur fótbolti NFL ($28,6 milljónir) / 3,3 milljarðar kr. 10. Dwight Howard, körfubolti NFL ($28,7 milljónir) / 3,3 milljarðar kr.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira