Einar Daði í fjórtánda sæti eftir frábæran fyrri dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2011 18:30 Einar Daði Lárusson. Mynd/Valli ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er í fjórtánda sæti eftir fyrri daginn á alþjóðlega sjöþrautarmótinu í Kladno í Tékklandi en hann er þarna að keppa við alla sterkustu tugþrautarmenn heims. Einar Daði endaði daginn á því að ná 847 stigum í 400 metra hlaupi og hækka sig um fjögur sæti en hann bætti sinn besta árangur í þraut í mörgum greinum í dag. Einar Daði fékk alls 3939 stig í greinunum fimm í dag. Einar Daði náði yfir 800 stig i fjórum af fimm greinum dagsins en náði bara 629 stigum í Kúluvarpinu sem var hans langslakasta grein. Einar Daði var engu að síður að ná þar sínum besta árangri í kúluvarpi í þraut. Einar Daði datt niður í 21. sæti eftir kúluvarpið en tókst síðan að hækka sig um sjö sæti í síðustu tveimur greinum dagsins. Litháinn Darius Draudvila er í forystu með 4225 stig eða 286 stigum meira en Einar Daði en okkar maður er 159 stigum á undan Tékkanum Roman Sebrle sem er í 19. sætinu með 3780 stig. Fyrri dagur Einars Daða:Árangur í greinunum: 100 metra hlaup: 11,20 sek. (817 stig) Langstökk: 7,08 m (833 stig) Kúluvarp: 12,38 m (629 stig) Hástökk: 2,01 m (813 stig) 400 metra hlaup: 49,30 stig (847 stig)Sæti Einars eftir greinarnar: Eftir fyrstu grein: 12. sæti (817 stig) Eftir aðra grein: 15. sæti (1650 stig) Eftir þriðju grein: 21 sæti (2279 stig) Eftir fjórðu grein: 18. sæti (3092 stig) Eftir fimmtu grein: 14. sæti (3939 stig) Innlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er í fjórtánda sæti eftir fyrri daginn á alþjóðlega sjöþrautarmótinu í Kladno í Tékklandi en hann er þarna að keppa við alla sterkustu tugþrautarmenn heims. Einar Daði endaði daginn á því að ná 847 stigum í 400 metra hlaupi og hækka sig um fjögur sæti en hann bætti sinn besta árangur í þraut í mörgum greinum í dag. Einar Daði fékk alls 3939 stig í greinunum fimm í dag. Einar Daði náði yfir 800 stig i fjórum af fimm greinum dagsins en náði bara 629 stigum í Kúluvarpinu sem var hans langslakasta grein. Einar Daði var engu að síður að ná þar sínum besta árangri í kúluvarpi í þraut. Einar Daði datt niður í 21. sæti eftir kúluvarpið en tókst síðan að hækka sig um sjö sæti í síðustu tveimur greinum dagsins. Litháinn Darius Draudvila er í forystu með 4225 stig eða 286 stigum meira en Einar Daði en okkar maður er 159 stigum á undan Tékkanum Roman Sebrle sem er í 19. sætinu með 3780 stig. Fyrri dagur Einars Daða:Árangur í greinunum: 100 metra hlaup: 11,20 sek. (817 stig) Langstökk: 7,08 m (833 stig) Kúluvarp: 12,38 m (629 stig) Hástökk: 2,01 m (813 stig) 400 metra hlaup: 49,30 stig (847 stig)Sæti Einars eftir greinarnar: Eftir fyrstu grein: 12. sæti (817 stig) Eftir aðra grein: 15. sæti (1650 stig) Eftir þriðju grein: 21 sæti (2279 stig) Eftir fjórðu grein: 18. sæti (3092 stig) Eftir fimmtu grein: 14. sæti (3939 stig)
Innlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira