Hreinsun Elliðaánna heldur áfram Karl Lúðvíksson skrifar 14. júní 2011 16:12 Mynd: www.svfr.is Síðari áfangi í hreinsun Elliðaánna verður unninn nk. fimmtudag, 16. júní, kl. 17:00. Félagsmenn eru hvattir til að mæta við veiðihúsið þann dag og taka þátt í þessu þakkláta verkefni. Fyrri hluti átaksins var unninn í síðustu viku og tókst vel til og var heilmikið rusl hirt úr ánum og kenndi þar margra grasa að venju. Á fimmtudaginn verður verkefnið klárað og vonumst við til þess að sjá sem flesta leggja djarfa hönd á plóg. Elliðaárnar verða síðan opnaðar mánudaginn 20. júní nk. og vonum við að vel takist til. Eitt þeirra atriða sem vert er að hafa í huga er ásýnt ánna og nánasta aumhverfis sem er á ábyrgð okkar. Við hlökkum til að sjá sem flesta félagsmenn og velunnara þess við veiðihúsið kl 17:00 Á FIMMTUDAGINN 16. JÚNÍ Kveðja frá árnefnd Elliðaánna. Stangveiði Mest lesið Fín veiði í Frostastaðavatni Veiði Tímabilið byrjar bara ágætlega Veiði Veitt með Vinum frítt á Youtube Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Stórlaxarnir farnir að sýna sig á Nessvæðinu í Aðaldal Veiði Veiða djúpt í köldu vatni Veiði Dorgað á ísnum í höfuðborginni Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði 18 dagar hugsaðir til rjúpnaveiða Veiði Laxá í Kjós komin í nýjar hendur Veiði
Síðari áfangi í hreinsun Elliðaánna verður unninn nk. fimmtudag, 16. júní, kl. 17:00. Félagsmenn eru hvattir til að mæta við veiðihúsið þann dag og taka þátt í þessu þakkláta verkefni. Fyrri hluti átaksins var unninn í síðustu viku og tókst vel til og var heilmikið rusl hirt úr ánum og kenndi þar margra grasa að venju. Á fimmtudaginn verður verkefnið klárað og vonumst við til þess að sjá sem flesta leggja djarfa hönd á plóg. Elliðaárnar verða síðan opnaðar mánudaginn 20. júní nk. og vonum við að vel takist til. Eitt þeirra atriða sem vert er að hafa í huga er ásýnt ánna og nánasta aumhverfis sem er á ábyrgð okkar. Við hlökkum til að sjá sem flesta félagsmenn og velunnara þess við veiðihúsið kl 17:00 Á FIMMTUDAGINN 16. JÚNÍ Kveðja frá árnefnd Elliðaánna.
Stangveiði Mest lesið Fín veiði í Frostastaðavatni Veiði Tímabilið byrjar bara ágætlega Veiði Veitt með Vinum frítt á Youtube Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Stórlaxarnir farnir að sýna sig á Nessvæðinu í Aðaldal Veiði Veiða djúpt í köldu vatni Veiði Dorgað á ísnum í höfuðborginni Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði 18 dagar hugsaðir til rjúpnaveiða Veiði Laxá í Kjós komin í nýjar hendur Veiði