Stórir birtingar ennþá að veiðast í Baugstaðarós Karl Lúðvíksson skrifar 14. júní 2011 09:13 Vignir með 10 punda birtinginn Við fengum þessa mynd senda frá Vigni Grétari Stefánssyni sem var við veiðar í Baugstaðarós og náði meðal annars þessum 10 punda sjóbirting. En að auki náðust tveir aðrir, 5 og 6 punda. Þetta er stærsti sjóbirtingurinn úr Baugstaðarós á þessu tímabili eftir því sem við best vitum og að sögn þeirra sem hafa verið á svæðinu undanfarið hefur verið slatti af fiski og veiðin mjög fín. Við þökkum Vigni fyrir myndina og hann er hér með kominn í fréttapottinn okkar. Við drögum úr innsendum veiðifréttum 1. júlí. Þið getið sent okkur veiðifréttir og veiðimyndir á kalli@365.is Stangveiði Mest lesið Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Flottar sjóbleikjur í Eyjafjarðará Veiði Kleifarvatn gaf flotta veiði í rokinu í gær Veiði Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið 2016 Veiði Batnandi útlit í Eyjafjarðará Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði
Við fengum þessa mynd senda frá Vigni Grétari Stefánssyni sem var við veiðar í Baugstaðarós og náði meðal annars þessum 10 punda sjóbirting. En að auki náðust tveir aðrir, 5 og 6 punda. Þetta er stærsti sjóbirtingurinn úr Baugstaðarós á þessu tímabili eftir því sem við best vitum og að sögn þeirra sem hafa verið á svæðinu undanfarið hefur verið slatti af fiski og veiðin mjög fín. Við þökkum Vigni fyrir myndina og hann er hér með kominn í fréttapottinn okkar. Við drögum úr innsendum veiðifréttum 1. júlí. Þið getið sent okkur veiðifréttir og veiðimyndir á kalli@365.is
Stangveiði Mest lesið Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Flottar sjóbleikjur í Eyjafjarðará Veiði Kleifarvatn gaf flotta veiði í rokinu í gær Veiði Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið 2016 Veiði Batnandi útlit í Eyjafjarðará Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði