Button: Besti sigurinn á ferlinum 13. júní 2011 00:58 Jenson Button fagnar sigri með McLaren liðinu í Montreal í Kanada. Mynd: Vodafone McLaren Jenson Button telur að sigur hans á Gilles Villeneuve Formúlu 1 brautinni í Montreal í Kanada á sunnudag hafi verið sá besti sem hann hefur náð að landa á ferlinum. Hann komst framúr Sebastian Vettel í síðasta hring, eftir að hafa verið síðastur í mótinu um tíma. „Þetta er besti sigur minn á ferlinum og þetta er því sérstakur dagur. Ég barðist frá síðasta sæti í það fyrsta og fór framúr bílum fyrir framan mig í brautinni. Að vinna með því að komast framúr keppinautum í brautinni gerir þetta enn betra", sagði Button í fréttatilkynningu frá McLaren. „Það er alltaf erfitt að keyra við breytilegar aðstæður, en ég elska þegar maður þarf að leita eftir gripi á brautinni, frekar en að vita hvar það er að finna. Þetta var magnaður sigur og hefði vart getað verið betri. Sérstaklega þar sem ég hélt að við værum með unnið mót í Mónakó, en .ar ueðum við fyrir vonbrigðum. Ég var heppinn að Sebastian (Vettel) gerði mistök í síðasta hring, en ég tel að ég hafi átti heppni skilið!" Button lenti í samstuði við liðsfélaga sinn Lewis Hamilton í Montreal mótinu, þegar Hamilton reyndi framúrakstur. „Ég sá ekki neitt fyrir aftan mig nema þokukenndan Vodafone eldinga rauðan lit, en það hefði getað verið afturvængurinn minn, þar sem hann er eins á litinn og hjá Hamilton. Ég færði mig til vinstri, sem er aksturslínan, fann högg og taldi þessu vera lokið hjá okkur báðum. Lewis veit ég gerði þetta ekki viljandi og ég veit að hann gerði þetta ekki viljandi. Ég ræddi við hann fyrir endurræsinguna og allt er í lagi." „Ég vil óska Dave (Robson), keppnis-verkfræðingi mínum til hamingju. Við höfum ekki unnið mót saman áður og þetta er því sérstakt fyrir hann eins og mig. Nú vill ég bara njóta augnabliksins. Ég hef beðið þess lengi og þetta hefði ekki getað verið sætara. Ég get ekki hætt að brosa núna!", sagði Button. Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Jenson Button telur að sigur hans á Gilles Villeneuve Formúlu 1 brautinni í Montreal í Kanada á sunnudag hafi verið sá besti sem hann hefur náð að landa á ferlinum. Hann komst framúr Sebastian Vettel í síðasta hring, eftir að hafa verið síðastur í mótinu um tíma. „Þetta er besti sigur minn á ferlinum og þetta er því sérstakur dagur. Ég barðist frá síðasta sæti í það fyrsta og fór framúr bílum fyrir framan mig í brautinni. Að vinna með því að komast framúr keppinautum í brautinni gerir þetta enn betra", sagði Button í fréttatilkynningu frá McLaren. „Það er alltaf erfitt að keyra við breytilegar aðstæður, en ég elska þegar maður þarf að leita eftir gripi á brautinni, frekar en að vita hvar það er að finna. Þetta var magnaður sigur og hefði vart getað verið betri. Sérstaklega þar sem ég hélt að við værum með unnið mót í Mónakó, en .ar ueðum við fyrir vonbrigðum. Ég var heppinn að Sebastian (Vettel) gerði mistök í síðasta hring, en ég tel að ég hafi átti heppni skilið!" Button lenti í samstuði við liðsfélaga sinn Lewis Hamilton í Montreal mótinu, þegar Hamilton reyndi framúrakstur. „Ég sá ekki neitt fyrir aftan mig nema þokukenndan Vodafone eldinga rauðan lit, en það hefði getað verið afturvængurinn minn, þar sem hann er eins á litinn og hjá Hamilton. Ég færði mig til vinstri, sem er aksturslínan, fann högg og taldi þessu vera lokið hjá okkur báðum. Lewis veit ég gerði þetta ekki viljandi og ég veit að hann gerði þetta ekki viljandi. Ég ræddi við hann fyrir endurræsinguna og allt er í lagi." „Ég vil óska Dave (Robson), keppnis-verkfræðingi mínum til hamingju. Við höfum ekki unnið mót saman áður og þetta er því sérstakt fyrir hann eins og mig. Nú vill ég bara njóta augnabliksins. Ég hef beðið þess lengi og þetta hefði ekki getað verið sætara. Ég get ekki hætt að brosa núna!", sagði Button.
Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira