Fátt bendir til þess að Tiger taki þátt í opna breska Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. júní 2011 10:30 Það er enn óljóst hvort Tiger Woods tekur þátt í opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst þann 14. júlí. Tiger hefur verið frá vegna meiðsla síðan í maí og er ekki enn orðinn góður. "Ég mun snúa til baka þegar ég er orðinn 100 prósent góður af meiðslunum. Ég veit ekki hvenær það verður," sagði Woods. "Ég tek einn dag í einu sem stendur. Ég hef ekkert verið að slá. Ég vil gjarna spila en ég er ekki tilbúinn." Woods hefur unnið 14 risamót á ferlinum og þar af hefur hann unnið opna breska í þrígang. Síðan hann snéri aftur á völlinn eftir vandræði í einkalífinu hefur hann nánast alltaf verið meiddur. Tiger var í efsta sæti heimlistans í golfi í mörg ár en er nú í 17. sæti listans. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Það er enn óljóst hvort Tiger Woods tekur þátt í opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst þann 14. júlí. Tiger hefur verið frá vegna meiðsla síðan í maí og er ekki enn orðinn góður. "Ég mun snúa til baka þegar ég er orðinn 100 prósent góður af meiðslunum. Ég veit ekki hvenær það verður," sagði Woods. "Ég tek einn dag í einu sem stendur. Ég hef ekkert verið að slá. Ég vil gjarna spila en ég er ekki tilbúinn." Woods hefur unnið 14 risamót á ferlinum og þar af hefur hann unnið opna breska í þrígang. Síðan hann snéri aftur á völlinn eftir vandræði í einkalífinu hefur hann nánast alltaf verið meiddur. Tiger var í efsta sæti heimlistans í golfi í mörg ár en er nú í 17. sæti listans.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira