Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Karl Lúðvíksson skrifar 26. júní 2011 12:41 Rafn með dæmigerðann vorlax úr Miðfirðinum Mynd: www.votnogveidi.is Eins og við gátum um, þá var opnun Miðfjarðará afar góð og þegar upp var staðið hafði opnunarhollið landað 30 löxum á 6 stangir á tveimur og hálfum degi. Það virðist vera alveg sama hvar drepið er niður fæti í opnunum á þessu ári. Allar árnar eru að opna með glæsibrag. Og þegar litið er til veðurfars, vatnsstöðu þá eru teikn um að þetta ár gæti fest sig í sögubækurnar sem eitt það besta í laxveiði á Íslandi. Hér er safn af flottum myndum úr opnuninni á Miðfjarðará: https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3886 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði 80 sentimetra langur sjóbirtingur í Varmá Veiði Fékk 15 punda urriða í Varmá Veiði Varmá: 8 glæsifiskar á 5 klukkutímum Veiði Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði Frestur til að sækja um hreindýr að renna út Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði
Eins og við gátum um, þá var opnun Miðfjarðará afar góð og þegar upp var staðið hafði opnunarhollið landað 30 löxum á 6 stangir á tveimur og hálfum degi. Það virðist vera alveg sama hvar drepið er niður fæti í opnunum á þessu ári. Allar árnar eru að opna með glæsibrag. Og þegar litið er til veðurfars, vatnsstöðu þá eru teikn um að þetta ár gæti fest sig í sögubækurnar sem eitt það besta í laxveiði á Íslandi. Hér er safn af flottum myndum úr opnuninni á Miðfjarðará: https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3886 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði 80 sentimetra langur sjóbirtingur í Varmá Veiði Fékk 15 punda urriða í Varmá Veiði Varmá: 8 glæsifiskar á 5 klukkutímum Veiði Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði Frestur til að sækja um hreindýr að renna út Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði