Webber fljótastur í tímatökunni á Silverstone 9. júlí 2011 13:32 Mark Webber hjá Red Bull náði besta tíma í tíðmatökum á Silverstone í dag. AP mynd: Tim Hales Mark Webber á Red Bull verður fremstur á ráslínu í breska kappakstrinum á Silverstone brautinni í Bretlandi á sunnudag. Hann náði besta tíma í tímatökum í dag og varð á undan liðsfélaga sínum Sebastian Vettel, en Fernando Alonso náði þriðja sæti á Ferrari og Felipe Massa á samskonar bíl því fjórða. Fremstur heimamanna varð Jenson Button á McLaren og Paul di Resta á Force India náði sínum besta árangri í tímatökum, en hann er fæddur í Skotlandi og nýliði í Formúlu 1 á þessu ári. Annar nýliði, Pastor Maldonado á Williams frá Venusúela náði sjöunda besta tíma. Þriðji heimamaðurinn, Lewis Hamilton verður tíundi á ráslínunni. Tímarnir af autosport.com 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m30.399s 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m30.431s + 0.032 3. Fernando Alonso Ferrari 1m30.516s + 0.117 4. Felipe Massa Ferrari 1m31.124s + 0.725 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m31.989s + 1.590 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m31.929s + 1.530 7. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m31.933s + 1.534 8. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m32.128s + 1.729 9. Nico Rosberg Mercedes 1m32.209s + 1.810 10. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m32.376s + 1.977 11. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m32.617s + 0.977 12. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m32.624s + 0.984 13. Michael Schumacher Mercedes 1m32.656s + 1.016 14. Vitaly Petrov Renault 1m32.734s + 1.094 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.119s + 1.479 16. Nick Heidfeld Renault 1m33.805s + 2.165 17. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m34.821s + 3.181 18. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m35.245s + 2.575 19. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m35.749s + 3.079 Formúla Íþróttir Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Mark Webber á Red Bull verður fremstur á ráslínu í breska kappakstrinum á Silverstone brautinni í Bretlandi á sunnudag. Hann náði besta tíma í tímatökum í dag og varð á undan liðsfélaga sínum Sebastian Vettel, en Fernando Alonso náði þriðja sæti á Ferrari og Felipe Massa á samskonar bíl því fjórða. Fremstur heimamanna varð Jenson Button á McLaren og Paul di Resta á Force India náði sínum besta árangri í tímatökum, en hann er fæddur í Skotlandi og nýliði í Formúlu 1 á þessu ári. Annar nýliði, Pastor Maldonado á Williams frá Venusúela náði sjöunda besta tíma. Þriðji heimamaðurinn, Lewis Hamilton verður tíundi á ráslínunni. Tímarnir af autosport.com 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m30.399s 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m30.431s + 0.032 3. Fernando Alonso Ferrari 1m30.516s + 0.117 4. Felipe Massa Ferrari 1m31.124s + 0.725 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m31.989s + 1.590 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m31.929s + 1.530 7. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m31.933s + 1.534 8. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m32.128s + 1.729 9. Nico Rosberg Mercedes 1m32.209s + 1.810 10. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m32.376s + 1.977 11. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m32.617s + 0.977 12. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m32.624s + 0.984 13. Michael Schumacher Mercedes 1m32.656s + 1.016 14. Vitaly Petrov Renault 1m32.734s + 1.094 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.119s + 1.479 16. Nick Heidfeld Renault 1m33.805s + 2.165 17. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m34.821s + 3.181 18. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m35.245s + 2.575 19. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m35.749s + 3.079
Formúla Íþróttir Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira