Vettel rétt á undan Alonso á lokaæfingunni 9. júlí 2011 10:24 Sebastian Vettel var fljótastur í morgun á Silverstone brautinni. AP mynd: Tim Hales Sebastian Vettel á Red Bull varð 0.063 úr sekúndu á undan Fernando Alonso á Ferrari á lokaæfingu Formúlu 1 liða á Silverstone brautinni í morgun. Brautin var þurr, en keppendur æfðu í tvígang á blautri braut í gær og þá náði Mark Webber á Red Bull besta tíma á fyrri æfingunni, en Felipe Massa á Ferrari á þeirri síðari um daginn. Nokkur rekistefna hefur verið á staðnum varðandi túlkun FIA á reglum varðandi uppstillingar á tölvustýringu véla og útblæstri frá þeim á loftdreifi aftan á bílunum, en frá og með mótinu á Silverstone á að taka öðruvísi á málinu en áður að hálfu FIA og keppnislið verða að aðlaga sig að því. Það breytir því ekki að Vettel er með besta tíma og hann hefur náð besta tíma í sjö tímatökum af átta á árinu, en tímatakan á Silverstone er á dagskrá í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.45 í dag. Tímarnir af autosport.com 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m31.401s 17 2. Fernando Alonso Ferrari 1m31.464s + 0.063s 20 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m31.829s + 0.428s 12 4. Felipe Massa Ferrari 1m32.169s + 0.768s 20 5. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m32.496s + 1.095s 20 6. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m32.956s + 1.555s 18 7. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m33.014s + 1.613s 20 8. Nico Rosberg Mercedes 1m33.044s + 1.643s 23 9. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m33.264s + 1.863s 21 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m33.423s + 2.022s 22 11. Michael Schumacher Mercedes 1m33.551s + 2.150s 11 12. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m33.660s + 2.259s 22 13. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m33.842s + 2.441s 16 14. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.905s + 2.504s 21 15. Vitaly Petrov Renault 1m34.042s + 2.641s 22 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m34.329s + 2.928s 20 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m34.799s + 3.398s 20 18. Nick Heidfeld Renault 1m34.822s + 3.421s 21 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m35.225s + 3.824s 21 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m36.905s + 5.504s 21 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m37.614s + 6.213s 18 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m38.068s + 6.667s 20 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m38.289s + 6.888s 19 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m38.568s + 7.167s 17 Formúla Íþróttir Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull varð 0.063 úr sekúndu á undan Fernando Alonso á Ferrari á lokaæfingu Formúlu 1 liða á Silverstone brautinni í morgun. Brautin var þurr, en keppendur æfðu í tvígang á blautri braut í gær og þá náði Mark Webber á Red Bull besta tíma á fyrri æfingunni, en Felipe Massa á Ferrari á þeirri síðari um daginn. Nokkur rekistefna hefur verið á staðnum varðandi túlkun FIA á reglum varðandi uppstillingar á tölvustýringu véla og útblæstri frá þeim á loftdreifi aftan á bílunum, en frá og með mótinu á Silverstone á að taka öðruvísi á málinu en áður að hálfu FIA og keppnislið verða að aðlaga sig að því. Það breytir því ekki að Vettel er með besta tíma og hann hefur náð besta tíma í sjö tímatökum af átta á árinu, en tímatakan á Silverstone er á dagskrá í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.45 í dag. Tímarnir af autosport.com 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m31.401s 17 2. Fernando Alonso Ferrari 1m31.464s + 0.063s 20 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m31.829s + 0.428s 12 4. Felipe Massa Ferrari 1m32.169s + 0.768s 20 5. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m32.496s + 1.095s 20 6. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m32.956s + 1.555s 18 7. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m33.014s + 1.613s 20 8. Nico Rosberg Mercedes 1m33.044s + 1.643s 23 9. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m33.264s + 1.863s 21 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m33.423s + 2.022s 22 11. Michael Schumacher Mercedes 1m33.551s + 2.150s 11 12. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m33.660s + 2.259s 22 13. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m33.842s + 2.441s 16 14. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.905s + 2.504s 21 15. Vitaly Petrov Renault 1m34.042s + 2.641s 22 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m34.329s + 2.928s 20 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m34.799s + 3.398s 20 18. Nick Heidfeld Renault 1m34.822s + 3.421s 21 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m35.225s + 3.824s 21 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m36.905s + 5.504s 21 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m37.614s + 6.213s 18 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m38.068s + 6.667s 20 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m38.289s + 6.888s 19 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m38.568s + 7.167s 17
Formúla Íþróttir Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira