Veiðisagan úr Krossá Karl Lúðvíksson skrifar 8. júlí 2011 13:55 Daníel Örn Jóhannesson með flottan lax úr Krossá Við sögðum frá því hér fyrr í dag að agætis kippur hefði komið í Krossá. Hér er smá pistill frá Daníel sem var ásamt félögum sínum við veiðar: "Við vorum við veiðar í Krossá Skarðsströnd þann 5-7 júlí, komum í brakandi blíðu og áinn var vægast sagt stór ! Þvílíkt stórfljót! Vorum ekkert svaka vongóðir þar sem veiðibókin sagði að það væru komnir 9 laxar á land og teljarinn sagði 10 laxar :( en við hófum að kasta á stað sem að heitir Bakkafljót nr 2. og strax kom einn 6 pundari. Við prufuðum svo að kasta á breiðuna fyrir neðan Bakkafljótið og það var ekki að spyrja að því, 8 punda hrygna var komin á, 79 cm :) Þetta var svo reynt aftur og vitir menn einn en var komin á! Núna var það 9 pundari og 80cm! En hollið endaði í 9 löxum og 1 sjógengnum urriða. Þetta lofar því góðu fyrir sumarið :) Skemmtileg ferð í alla staði!" Með Kv: Daníel Örn Jóhannesson Stangveiði Mest lesið Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Hylurinn er vikulegt hlaðvarp um veiði Veiði Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Norðurá og Hofsá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Kvikmyndahátið fluguveiðimannsins Veiði Kastað til Bata í Laxá í Kjós Veiði Loksins, loksins! Frábært vatn í Norðurá Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land við Urriðafoss Veiði
Daníel Örn Jóhannesson með flottan lax úr Krossá Við sögðum frá því hér fyrr í dag að agætis kippur hefði komið í Krossá. Hér er smá pistill frá Daníel sem var ásamt félögum sínum við veiðar: "Við vorum við veiðar í Krossá Skarðsströnd þann 5-7 júlí, komum í brakandi blíðu og áinn var vægast sagt stór ! Þvílíkt stórfljót! Vorum ekkert svaka vongóðir þar sem veiðibókin sagði að það væru komnir 9 laxar á land og teljarinn sagði 10 laxar :( en við hófum að kasta á stað sem að heitir Bakkafljót nr 2. og strax kom einn 6 pundari. Við prufuðum svo að kasta á breiðuna fyrir neðan Bakkafljótið og það var ekki að spyrja að því, 8 punda hrygna var komin á, 79 cm :) Þetta var svo reynt aftur og vitir menn einn en var komin á! Núna var það 9 pundari og 80cm! En hollið endaði í 9 löxum og 1 sjógengnum urriða. Þetta lofar því góðu fyrir sumarið :) Skemmtileg ferð í alla staði!" Með Kv: Daníel Örn Jóhannesson
Stangveiði Mest lesið Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Hylurinn er vikulegt hlaðvarp um veiði Veiði Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Norðurá og Hofsá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Kvikmyndahátið fluguveiðimannsins Veiði Kastað til Bata í Laxá í Kjós Veiði Loksins, loksins! Frábært vatn í Norðurá Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land við Urriðafoss Veiði