Veiðidagar barna í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 12:46 Mynd www.svfr.is Nú fer að líða að fyrsta veiðidegi barna í Elliðaánum og er mikil eftirvænting meðal yngri kynslóðarinnar. Töluverðar eftirspurnir hafa verið eftir plássum og hefur því einum degi verið bætt við þann 13.júlí næstkomandi. Enn eru örfá pláss laus þennan dag. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SVFR í síma: 568-6050 Stangveiði Mest lesið Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Hylurinn er vikulegt hlaðvarp um veiði Veiði Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Norðurá og Hofsá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Kvikmyndahátið fluguveiðimannsins Veiði Kastað til Bata í Laxá í Kjós Veiði Loksins, loksins! Frábært vatn í Norðurá Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land við Urriðafoss Veiði
Nú fer að líða að fyrsta veiðidegi barna í Elliðaánum og er mikil eftirvænting meðal yngri kynslóðarinnar. Töluverðar eftirspurnir hafa verið eftir plássum og hefur því einum degi verið bætt við þann 13.júlí næstkomandi. Enn eru örfá pláss laus þennan dag. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SVFR í síma: 568-6050
Stangveiði Mest lesið Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Hylurinn er vikulegt hlaðvarp um veiði Veiði Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Norðurá og Hofsá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Kvikmyndahátið fluguveiðimannsins Veiði Kastað til Bata í Laxá í Kjós Veiði Loksins, loksins! Frábært vatn í Norðurá Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land við Urriðafoss Veiði