Veiðin að glæðast í Soginu Karl Lúðvíksson skrifar 6. júlí 2011 06:42 Mynd af www.svfr.is Veiðin í Soginu hefur farið hægt af stað, en nú berast þær fréttir að laxinn sé mættur. Veiðimenn í Ásgarði tóku tvo laxa á sunnudag við Frúarstein og í gær landaði slyngur veiðimaður þremur löxum af Ystunöf. Nú fer hlýnandi og við spáum því að Sogið detti í gírinn ! Veiðimenn eru minntir á að fara ætíð með gát þegar vaðið er í Soginu og munið að nota alltaf flotvestin sem eru í veiðihúsinu, sér í lagi þegar farið er á erfiða staði, eins og til dæmis Ystunöf. Veiiðin í Soginu var frábær í fyrra og menn binda vonir við að þetta sumar verði svipað. Einhver leyfi eru laus í september í Soginu hjá SVFR. Stangveiði Mest lesið Fín veiði í Frostastaðavatni Veiði Tímabilið byrjar bara ágætlega Veiði Veitt með Vinum frítt á Youtube Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Stórlaxarnir farnir að sýna sig á Nessvæðinu í Aðaldal Veiði Veiða djúpt í köldu vatni Veiði Dorgað á ísnum í höfuðborginni Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði 18 dagar hugsaðir til rjúpnaveiða Veiði Laxá í Kjós komin í nýjar hendur Veiði
Veiðin í Soginu hefur farið hægt af stað, en nú berast þær fréttir að laxinn sé mættur. Veiðimenn í Ásgarði tóku tvo laxa á sunnudag við Frúarstein og í gær landaði slyngur veiðimaður þremur löxum af Ystunöf. Nú fer hlýnandi og við spáum því að Sogið detti í gírinn ! Veiðimenn eru minntir á að fara ætíð með gát þegar vaðið er í Soginu og munið að nota alltaf flotvestin sem eru í veiðihúsinu, sér í lagi þegar farið er á erfiða staði, eins og til dæmis Ystunöf. Veiiðin í Soginu var frábær í fyrra og menn binda vonir við að þetta sumar verði svipað. Einhver leyfi eru laus í september í Soginu hjá SVFR.
Stangveiði Mest lesið Fín veiði í Frostastaðavatni Veiði Tímabilið byrjar bara ágætlega Veiði Veitt með Vinum frítt á Youtube Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Stórlaxarnir farnir að sýna sig á Nessvæðinu í Aðaldal Veiði Veiða djúpt í köldu vatni Veiði Dorgað á ísnum í höfuðborginni Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði 18 dagar hugsaðir til rjúpnaveiða Veiði Laxá í Kjós komin í nýjar hendur Veiði