Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Karl Lúðvíksson skrifar 3. júlí 2011 16:18 Mynd www.svfr.is Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Veiðin að lagast í Langá Veiði Svalbarðsá komin í 100 laxa Veiði Lifnar yfir Hólsá og Eystri Rangá Veiði Spennandi veiðileyfi í lax í júní Veiði Frábær opnun í Hítará: 11 stórlaxar af 16 Veiði Myndakeppni Veiðimannsins komin af stað Veiði Nýtt framboð til stjórnar SVFR Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði Rjúpnaveiðin fór ágætlega af stað Veiði Urriðinn ennþá í tökustuði á Þingvöllum Veiði
Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Veiðin að lagast í Langá Veiði Svalbarðsá komin í 100 laxa Veiði Lifnar yfir Hólsá og Eystri Rangá Veiði Spennandi veiðileyfi í lax í júní Veiði Frábær opnun í Hítará: 11 stórlaxar af 16 Veiði Myndakeppni Veiðimannsins komin af stað Veiði Nýtt framboð til stjórnar SVFR Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði Rjúpnaveiðin fór ágætlega af stað Veiði Urriðinn ennþá í tökustuði á Þingvöllum Veiði