Hreindýraveiðar hófust í dag Karl Lúðvíksson skrifar 15. júlí 2011 15:24 Veiðar á hreindýrum hófust í dag en eingöngu á tarfa. Veiðin á kúnum hefst 1. ágúst og í ár eins og í fyrra eru kálfarnir friðaðir. Frést hefur af einum felldum tarf á svæði 7 í Búlandsdal en erfitt hefur verið að finna dýrin sökum lélegra veiðiskilyrða. Kvótinní ár er 1001 dýr og er það umtalsvert færri dýr en í fyrra og miðað við fjölda umsókna fengu færri dýr en vildu. Stangveiði Mest lesið Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Síðasti séns í Þingvallavatni Veiði
Veiðar á hreindýrum hófust í dag en eingöngu á tarfa. Veiðin á kúnum hefst 1. ágúst og í ár eins og í fyrra eru kálfarnir friðaðir. Frést hefur af einum felldum tarf á svæði 7 í Búlandsdal en erfitt hefur verið að finna dýrin sökum lélegra veiðiskilyrða. Kvótinní ár er 1001 dýr og er það umtalsvert færri dýr en í fyrra og miðað við fjölda umsókna fengu færri dýr en vildu.
Stangveiði Mest lesið Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Síðasti séns í Þingvallavatni Veiði