Hreindýraveiðar hófust í dag Karl Lúðvíksson skrifar 15. júlí 2011 15:24 Veiðar á hreindýrum hófust í dag en eingöngu á tarfa. Veiðin á kúnum hefst 1. ágúst og í ár eins og í fyrra eru kálfarnir friðaðir. Frést hefur af einum felldum tarf á svæði 7 í Búlandsdal en erfitt hefur verið að finna dýrin sökum lélegra veiðiskilyrða. Kvótinní ár er 1001 dýr og er það umtalsvert færri dýr en í fyrra og miðað við fjölda umsókna fengu færri dýr en vildu. Stangveiði Mest lesið Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Fish Partner með veiðiferðir erlendis Veiði Loksins líf í Straumunum Veiði 79 laxa lokadagur í Eystri Rangá Veiði 11 og 12 punda laxar í opnun Hvannadalsár Veiði Voru við veiðar í Tungulæk þegar gosið hófst Veiði Góð opnun í Blöndu Veiði Mikil aukning erlendra veiðimanna í silung Veiði
Veiðar á hreindýrum hófust í dag en eingöngu á tarfa. Veiðin á kúnum hefst 1. ágúst og í ár eins og í fyrra eru kálfarnir friðaðir. Frést hefur af einum felldum tarf á svæði 7 í Búlandsdal en erfitt hefur verið að finna dýrin sökum lélegra veiðiskilyrða. Kvótinní ár er 1001 dýr og er það umtalsvert færri dýr en í fyrra og miðað við fjölda umsókna fengu færri dýr en vildu.
Stangveiði Mest lesið Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Fish Partner með veiðiferðir erlendis Veiði Loksins líf í Straumunum Veiði 79 laxa lokadagur í Eystri Rangá Veiði 11 og 12 punda laxar í opnun Hvannadalsár Veiði Voru við veiðar í Tungulæk þegar gosið hófst Veiði Góð opnun í Blöndu Veiði Mikil aukning erlendra veiðimanna í silung Veiði