Björn fer á kostum - róleg byrjun hjá McIlroy Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júlí 2011 11:30 Thomas Björn ásamt kylfusveini sínum á Royal St. George's í morgun. Nordic Photos/AFP Daninn Thomas Björn hefur farið á kostum á fyrsta hringnum á Opna breska meistaramótinu í golfi á Royal St. George's vellinum í Sandwich á Englandi. Björn fékk sjö fugla á fyrsta hring mótsins sem hófst í dag. Björn lék fyrsta hringinn á fimm höggum undir pari og er með tveggja högga forystu á næstu menn. Daninn fertugi hefur verið í fremstu röð í golfíþróttinni í langan tíma en ekki tekist að vinna stórmót. Fjölmargir kylfingar eiga eftir að ljúka leik þannig að staðan á eftir að breytast mikið í dag. Allra augu eru á Norður-Íranum Rory McIlroy sem sigraði á Bandaríska meistaramótinu um daginn. McIlroy lék fyrri níu á einu höggi yfir pari. Englendingurinn Luke Donald, efsti maður heimslistans spilaði fyrri níu á einu höggi undir pari. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Daninn Thomas Björn hefur farið á kostum á fyrsta hringnum á Opna breska meistaramótinu í golfi á Royal St. George's vellinum í Sandwich á Englandi. Björn fékk sjö fugla á fyrsta hring mótsins sem hófst í dag. Björn lék fyrsta hringinn á fimm höggum undir pari og er með tveggja högga forystu á næstu menn. Daninn fertugi hefur verið í fremstu röð í golfíþróttinni í langan tíma en ekki tekist að vinna stórmót. Fjölmargir kylfingar eiga eftir að ljúka leik þannig að staðan á eftir að breytast mikið í dag. Allra augu eru á Norður-Íranum Rory McIlroy sem sigraði á Bandaríska meistaramótinu um daginn. McIlroy lék fyrri níu á einu höggi yfir pari. Englendingurinn Luke Donald, efsti maður heimslistans spilaði fyrri níu á einu höggi undir pari.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira