Ytri að bæta sig á hverjum degi Karl Lúðvíksson skrifar 13. júlí 2011 09:16 Mynd af www.lax-a.is Ytri Rangá er að skila sínu þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Í morgun voru tíu laxar komnir á land í sterkri austanátt en allt veiddist á efri svæðunum, en við þessar aðstæður er erfitt að veiða á neðri hluta árinnar. Í gær komu ellefu laxar á land ásamt fjórum úr Hólsá og á sunnudag tíu laxar í Ytri og tveir úr Hólsánni. Það er góðs viti að það sé farið að veiðast í Hólsánni og við finnum fyrir því hér hjá Laxá að það er að bætast við veiðina frá degi til dags. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Helgarviðtal: Veiddi 94 bleikjur á einum degi Veiði Opið fyrir umsóknir til hreindýraveiða Veiði Straumu kynnst við allar aðstæður Veiði Góð saga af skrifstofuveiðum Veiði Tveir risar úr Vatnsdalsá Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Fyrsti laxinn úr Norðurá kominn á land Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði
Ytri Rangá er að skila sínu þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Í morgun voru tíu laxar komnir á land í sterkri austanátt en allt veiddist á efri svæðunum, en við þessar aðstæður er erfitt að veiða á neðri hluta árinnar. Í gær komu ellefu laxar á land ásamt fjórum úr Hólsá og á sunnudag tíu laxar í Ytri og tveir úr Hólsánni. Það er góðs viti að það sé farið að veiðast í Hólsánni og við finnum fyrir því hér hjá Laxá að það er að bætast við veiðina frá degi til dags. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Helgarviðtal: Veiddi 94 bleikjur á einum degi Veiði Opið fyrir umsóknir til hreindýraveiða Veiði Straumu kynnst við allar aðstæður Veiði Góð saga af skrifstofuveiðum Veiði Tveir risar úr Vatnsdalsá Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Fyrsti laxinn úr Norðurá kominn á land Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði