17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land við Urriðafoss Veiði Veiðin 2012: Aðeins 12 af 38 laxveiðiám með 100 laxa á stöng Veiði Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Elliðaárnar undir meðaltali síðustu ára Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Fín veiði í nettustu á landsins Veiði Áttatíu laxar að landi í Eystri-Rangá Veiði Líklega ein besta opnun í Laxá í Mý í 10 ár Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land við Urriðafoss Veiði Veiðin 2012: Aðeins 12 af 38 laxveiðiám með 100 laxa á stöng Veiði Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Elliðaárnar undir meðaltali síðustu ára Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Fín veiði í nettustu á landsins Veiði Áttatíu laxar að landi í Eystri-Rangá Veiði Líklega ein besta opnun í Laxá í Mý í 10 ár Veiði