McLaren lætur ekki deigan síga eftir sigur 25. júlí 2011 11:25 Lewis Hamilton náði forystu í keppninni í Þýskalandi etir ræsingu mótsins. AP mynd: Martin Meissner Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren liðsins segir að lið sitt muni halda áfram að setja pressu á Sebastian Vettel, sem hefur gott forskot í stigamóti ökumanna. Lewis Hamilton á McLaren vann mót í Þýskalandi í gær, en Vettel varð fjórði á Red Bull bíl sínum. Vettel er enn með afgerandi forskot í stigamóti ökumanna með 216 stig. Mark Webber á Red Bull er með 139, Hamilton 134 og Fernando Alonso á Ferrari 130. Vettel var ekki í slag um sigur í gær. „Við getum ekki valdið mistökum hans. Það eina sem við getum gert er að pressa á hann og ég tel að Sebastian hafi gert mistök hérna. En hann var fullur sjálfstrausts í upphafi tímabilsins og gerði engin mistök. Við verðum að einbeita okkur að því sem við erum að gera. Ef það nægir til að vinna einstök mót, þá verður það frábært", sagði Whitmarsh í frétt á autosport.com í dag. McLaren keppir í Ungverjalandi um næstu helgi og mætir með nýjungar íbílnum, rétt eins og liðið gerði um helgina. „Það er ómögulegt að spá í gang mála, hlutirnir ganga upp og niður. Sigurinn núna segir ekkert að við séum á flugi, en við gætum þó unnið. En við munum leggja hart að okkur að ná árangri í næsta móti. Okkur líkar ekki við að vinna ekki mót. Við höfum trú á okkur og að við getum gert góða hluti og liðið býr yfir innri styrk", sagði Whitmarsh. Formúla Íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren liðsins segir að lið sitt muni halda áfram að setja pressu á Sebastian Vettel, sem hefur gott forskot í stigamóti ökumanna. Lewis Hamilton á McLaren vann mót í Þýskalandi í gær, en Vettel varð fjórði á Red Bull bíl sínum. Vettel er enn með afgerandi forskot í stigamóti ökumanna með 216 stig. Mark Webber á Red Bull er með 139, Hamilton 134 og Fernando Alonso á Ferrari 130. Vettel var ekki í slag um sigur í gær. „Við getum ekki valdið mistökum hans. Það eina sem við getum gert er að pressa á hann og ég tel að Sebastian hafi gert mistök hérna. En hann var fullur sjálfstrausts í upphafi tímabilsins og gerði engin mistök. Við verðum að einbeita okkur að því sem við erum að gera. Ef það nægir til að vinna einstök mót, þá verður það frábært", sagði Whitmarsh í frétt á autosport.com í dag. McLaren keppir í Ungverjalandi um næstu helgi og mætir með nýjungar íbílnum, rétt eins og liðið gerði um helgina. „Það er ómögulegt að spá í gang mála, hlutirnir ganga upp og niður. Sigurinn núna segir ekkert að við séum á flugi, en við gætum þó unnið. En við munum leggja hart að okkur að ná árangri í næsta móti. Okkur líkar ekki við að vinna ekki mót. Við höfum trú á okkur og að við getum gert góða hluti og liðið býr yfir innri styrk", sagði Whitmarsh.
Formúla Íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira