Norðlingafljót opnar með 11 löxum Karl Lúðvíksson skrifar 21. júlí 2011 11:08 Mynd af www.nordlingafljot.com Norðlingafljót opnaði í vikunni og komu 11 laxar á land. Þessi á hefur nokkra sérstöðu þar sem laxinn gengur ekki í hana heldur er ekið frá Hafnará þar sem hann er veiddur í gildrur og ekið upp í fljótið. Norðlingafljót er feykilega skemmtileg á að veiða og fjölbreytni veiðistaða eins og best verður. Ef þetta er í sama takti þar og víðar á landinu er fiskurinn að koma seinn inn í gildrurnar þá fer hann eðlilega seinna upp í ánna. Stangveiði Mest lesið Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Laxveiðin af stað með hvelli Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Flott byrjun fyrir austan hjá Stjána Ben og félögum Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Sporðaköst væntanleg á Stöð 2 í apríl Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði
Norðlingafljót opnaði í vikunni og komu 11 laxar á land. Þessi á hefur nokkra sérstöðu þar sem laxinn gengur ekki í hana heldur er ekið frá Hafnará þar sem hann er veiddur í gildrur og ekið upp í fljótið. Norðlingafljót er feykilega skemmtileg á að veiða og fjölbreytni veiðistaða eins og best verður. Ef þetta er í sama takti þar og víðar á landinu er fiskurinn að koma seinn inn í gildrurnar þá fer hann eðlilega seinna upp í ánna.
Stangveiði Mest lesið Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Laxveiðin af stað með hvelli Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Flott byrjun fyrir austan hjá Stjána Ben og félögum Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Sporðaköst væntanleg á Stöð 2 í apríl Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði