Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Karl Lúðvíksson skrifar 21. júlí 2011 10:16 Norðurá trónir ennþá á toppnum með flesta veidda laxa Norðurá opnar 5. júní Nú hafa nýjar tölur verið settar inná www.angling.is og það er athyglisvert að sjá hver veiðin hefur verið í þessari viku sem leið. Norðurá er ennþá efst og er fyrst ánna til að fara yfir 1000 laxa en það styttist í að Blanda og Þverá rjúfi þann múr líka. Veiðin greinilega farin af stað í Þverá og Blanda er líka á góðri siglingu. Núna virðist allt vera farið í gang og tölurnar hækka því hratt næstu daga. Hér er listinn yfir 10 efstu árnar eins og staðan er í dag:VeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2010Norðurá20. 7. 20111170142279Blanda20. 7. 2011826162777Þverá + Kjarará20. 7. 2011739143760Selá í Vopnafirði20. 7. 201153462065Haffjarðará20. 7. 201149561978Elliðaárnar.20. 7. 201148661164Langá20. 7. 2011484122235Miðfjarðará20. 7. 2011479104043Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.20. 7. 2011366206210Laxá í Aðaldal20. 7. 2011352181493Laxá í Kjós20. 7. 2011302101170 Stangveiði Mest lesið Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði
Nú hafa nýjar tölur verið settar inná www.angling.is og það er athyglisvert að sjá hver veiðin hefur verið í þessari viku sem leið. Norðurá er ennþá efst og er fyrst ánna til að fara yfir 1000 laxa en það styttist í að Blanda og Þverá rjúfi þann múr líka. Veiðin greinilega farin af stað í Þverá og Blanda er líka á góðri siglingu. Núna virðist allt vera farið í gang og tölurnar hækka því hratt næstu daga. Hér er listinn yfir 10 efstu árnar eins og staðan er í dag:VeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2010Norðurá20. 7. 20111170142279Blanda20. 7. 2011826162777Þverá + Kjarará20. 7. 2011739143760Selá í Vopnafirði20. 7. 201153462065Haffjarðará20. 7. 201149561978Elliðaárnar.20. 7. 201148661164Langá20. 7. 2011484122235Miðfjarðará20. 7. 2011479104043Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.20. 7. 2011366206210Laxá í Aðaldal20. 7. 2011352181493Laxá í Kjós20. 7. 2011302101170
Stangveiði Mest lesið Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði