Næturvinna skilaði Vettel besta tíma 30. júlí 2011 10:19 Sebastian Vettel á Hungaroring brautinni og skógurinn í baksýn. AP mynd: Balass Csagany Tæknimenn Red Bull unnu næturlangt í bíl Sebastian Vettel eftir að hann var ósáttur með gang mála á æfingum í gær. Sú vinna virðist hafa skilað sér á Hungaroring brautinni í Ungverjalandi dag því Vettel náði besta tíma á lokaæfingunni fyrir tímatökuna. Vettel varð 0.301 úr sekúndu á undan Fernando Alonso á Ferrari á æfingunni í morgun í blíðskaparveðri. Jenson Button á McLaren náði þriðja besta tíma og var 0.471 á eftir Vettel, en Mark Webber á Red Bull 0.477. Vettel náði besta tímanum á ofurmjúkum dekkjum frá Pirelli, en fyrirtækið útvegar öllum liðum samskonar dekk í tveimur útfærslum. Verður mikið mál fyrir keppnislið að spila rétt úr dekkjamálum, þar sem 0.8 sekúnda munur er á dekkjunum í hring. Gæti skipt sköpum hvernig spilast úr notkun þeirra þegar kemur að kappakstrinum á morgun. Bein útsending frá tímatökunni hefst kl. 11.45 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 11.45. Sjá brautarlýsingu og tölfræði á kappakstur.is Formúla Íþróttir Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Tæknimenn Red Bull unnu næturlangt í bíl Sebastian Vettel eftir að hann var ósáttur með gang mála á æfingum í gær. Sú vinna virðist hafa skilað sér á Hungaroring brautinni í Ungverjalandi dag því Vettel náði besta tíma á lokaæfingunni fyrir tímatökuna. Vettel varð 0.301 úr sekúndu á undan Fernando Alonso á Ferrari á æfingunni í morgun í blíðskaparveðri. Jenson Button á McLaren náði þriðja besta tíma og var 0.471 á eftir Vettel, en Mark Webber á Red Bull 0.477. Vettel náði besta tímanum á ofurmjúkum dekkjum frá Pirelli, en fyrirtækið útvegar öllum liðum samskonar dekk í tveimur útfærslum. Verður mikið mál fyrir keppnislið að spila rétt úr dekkjamálum, þar sem 0.8 sekúnda munur er á dekkjunum í hring. Gæti skipt sköpum hvernig spilast úr notkun þeirra þegar kemur að kappakstrinum á morgun. Bein útsending frá tímatökunni hefst kl. 11.45 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 11.45. Sjá brautarlýsingu og tölfræði á kappakstur.is
Formúla Íþróttir Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira