Ummæli Williams vekja mikla athygli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. ágúst 2011 13:30 Williams og Scott fara yfir málin á Bridgestone-mótinu í Akron um helgina. Nordic Photos/AFP Það mætti halda að kylfusveinninn Steve Williams hafi unnið Bridgestone-golfmótið um helgina. Athygli fjölmiðla er ekki síður á kylfusveininum en kylfingnum Adam Scott sem spilaði frábært golf og stóð uppi sem sigurvegari. „Ég hef verið kylfusveinn í 33 ár, unnið 145 titla, en þessi er sá besti,“ sagði Williams við fjölmiðla að mótinu loknu. Þykja ummælin gera lítið úr frábæru samstarfi Williams og Tiger Woods um árabil. Bandarískir fjölmiðlar telja Williams enn ósáttan við starfslok sín hjá Woods. Williams segir Woods hafa sagt sér upp í símtali þrátt fyrir að Woods hafi aðra sögu að segja. Adam Scott kippti sér lítið upp við þá athygli sem Williams fékk eftir sigurinn á sinn kostnað. „Nú get ég rætt við ykkur um Steve í staðinn fyrir Tiger,“ sagði Scott en kylfingar hafa ítrekað verið spurðir út í frammistöðu Woods innan vallar sem utan undanfarna mánuði. „Það eru örugglega fleiri kylfingar sem hefðu ekkert á móti því,“ bætti Williams við. Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Það mætti halda að kylfusveinninn Steve Williams hafi unnið Bridgestone-golfmótið um helgina. Athygli fjölmiðla er ekki síður á kylfusveininum en kylfingnum Adam Scott sem spilaði frábært golf og stóð uppi sem sigurvegari. „Ég hef verið kylfusveinn í 33 ár, unnið 145 titla, en þessi er sá besti,“ sagði Williams við fjölmiðla að mótinu loknu. Þykja ummælin gera lítið úr frábæru samstarfi Williams og Tiger Woods um árabil. Bandarískir fjölmiðlar telja Williams enn ósáttan við starfslok sín hjá Woods. Williams segir Woods hafa sagt sér upp í símtali þrátt fyrir að Woods hafi aðra sögu að segja. Adam Scott kippti sér lítið upp við þá athygli sem Williams fékk eftir sigurinn á sinn kostnað. „Nú get ég rætt við ykkur um Steve í staðinn fyrir Tiger,“ sagði Scott en kylfingar hafa ítrekað verið spurðir út í frammistöðu Woods innan vallar sem utan undanfarna mánuði. „Það eru örugglega fleiri kylfingar sem hefðu ekkert á móti því,“ bætti Williams við.
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira