Stutta spilið að skila Ólafi Birni svona ofarlega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2011 14:00 Ólafur Björn Loftsson og Björgvin Sigurbergsson. Mynd/Pjetur Ólafur Björn Loftsson þarf að treysta á stutta spilið hjá sér á PGA-mótinu í Greensboro í Norður-Karólínu. Þegar tölfræði fyrsta dagsins er skoðuð sést að það eru voru aðeins fjórir keppendur á mótinu sem slógu styttra að meðaltali en Ólafur á þessum fyrsta hring. Ólafur lék fyrsta daginn á tveimur höggum undir pari þrátt fyrir að fá skramba (tvö högg yfir pari) á fyrstu holu. Hann gerði engin mistök eftir það og spilaði síðustu 17 holurnar á fjórum höggum undir pari. Ólafur endaði daginn síðan í 41. sæti ásamt fleiri kylfingum. Ólafur Björn sló að meðaltali 250 metra í upphafshöggum sínum og er hann í 150. sæti af 155 keppendum þegar kemur að meðalhögglengd í upphafshöggum. Ólafur Björn er í 33. sæti yfir nákvæmni í upphafshöggum og í 36. sæti í að ná inn á flatir í réttum höggfjölda. Hann er síðan í 105. sæti yfir flest pútt á þessum fyrsta hring. Ólafur fer út í dag klukkan 17.50 að íslenskum tíma en hann er fimm höggum á eftir þeim Jeff Quinney og Tommy Gainey sem voru efstir og jafnir eftir fyrstu 18 holurnar. Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafur Björn Loftsson þarf að treysta á stutta spilið hjá sér á PGA-mótinu í Greensboro í Norður-Karólínu. Þegar tölfræði fyrsta dagsins er skoðuð sést að það eru voru aðeins fjórir keppendur á mótinu sem slógu styttra að meðaltali en Ólafur á þessum fyrsta hring. Ólafur lék fyrsta daginn á tveimur höggum undir pari þrátt fyrir að fá skramba (tvö högg yfir pari) á fyrstu holu. Hann gerði engin mistök eftir það og spilaði síðustu 17 holurnar á fjórum höggum undir pari. Ólafur endaði daginn síðan í 41. sæti ásamt fleiri kylfingum. Ólafur Björn sló að meðaltali 250 metra í upphafshöggum sínum og er hann í 150. sæti af 155 keppendum þegar kemur að meðalhögglengd í upphafshöggum. Ólafur Björn er í 33. sæti yfir nákvæmni í upphafshöggum og í 36. sæti í að ná inn á flatir í réttum höggfjölda. Hann er síðan í 105. sæti yfir flest pútt á þessum fyrsta hring. Ólafur fer út í dag klukkan 17.50 að íslenskum tíma en hann er fimm höggum á eftir þeim Jeff Quinney og Tommy Gainey sem voru efstir og jafnir eftir fyrstu 18 holurnar.
Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira