Tvöfaldur sigur GR í Sveitakeppni GSÍ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. ágúst 2011 15:31 Lið GR í karlaflokki Mynd. / GSÍ Golfklúbbur Reykjavíkur sigraði í 1. keild karla í Sveitakeppni GSÍ sem fram fór á Leirdalsvelli um helgina, en GR sigraði GKG í úrslitaleiknum. Keppnin var æsispennandi en GR hafði betur 3-2, en það þurfti bráðabana í fjórmenningskeppninni til að útkljá um sigurvegara. Þar höfðu þeir Stefán Már Stefánsson og Arnór Ingvi Finnbjörnsson frá GR betur gegn Ottó Sigurðssyni og Kjartani Dór Kjartanssyni úr GKG. GR sigraði einnig í 1. deild kvenna og einnig var mikil spenna á Hvaleyravellinum þar sem keppnin fór fram. Sveit GR bar sigur úr býtum gegn GK, 3-2, en einnig þurfti að grípa til bráðabana í fjórmenningskeppni kvenna. Þær Hildur K. Þorvarðardóttir og Íris Katla Guðmundóttir frá GR unnu fínan sigur gegn Þórdísi Geirsdóttur og Önnu Sólveigu Snorradóttur frá GK. Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Golfklúbbur Reykjavíkur sigraði í 1. keild karla í Sveitakeppni GSÍ sem fram fór á Leirdalsvelli um helgina, en GR sigraði GKG í úrslitaleiknum. Keppnin var æsispennandi en GR hafði betur 3-2, en það þurfti bráðabana í fjórmenningskeppninni til að útkljá um sigurvegara. Þar höfðu þeir Stefán Már Stefánsson og Arnór Ingvi Finnbjörnsson frá GR betur gegn Ottó Sigurðssyni og Kjartani Dór Kjartanssyni úr GKG. GR sigraði einnig í 1. deild kvenna og einnig var mikil spenna á Hvaleyravellinum þar sem keppnin fór fram. Sveit GR bar sigur úr býtum gegn GK, 3-2, en einnig þurfti að grípa til bráðabana í fjórmenningskeppni kvenna. Þær Hildur K. Þorvarðardóttir og Íris Katla Guðmundóttir frá GR unnu fínan sigur gegn Þórdísi Geirsdóttur og Önnu Sólveigu Snorradóttur frá GK.
Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira