ÍR bikarmeistari þriðja árið í röð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. ágúst 2011 14:45 ÍR-ingar fögnuðu á Kópavogsvelli í dag. Mynd/Kristín Liv Jónsdóttir ÍR varð í dag bikarmeistari í frjálsum íþróttum þriðja árið í röð en keppni var að ljúka á Kópavogsvelli. FH-ingar urðu hlutskarpastir í karlaflokki en ÍR-ingar í kvennaflokki.Samanlögð úrslit: 1. ÍR 170 2. FH 153 3. Fjölnir/Ármann 123 4. Norðurland 117,5 5. HSK 114 6. Breiðablik 93,5Úrslit hjá körlunum: 1. FH 93 2. ÍR 84 3. Fjölnir/Ármann 56 4. Breiðablik 55,5 5. Norðurland 54,5 6. HSK 54Úrslit hjá konunum: 1. ÍR 86 2. Fjölnir/Ármann 67 3. Norðurland 63 4. HSK 60 5. FH 60 6. Breiðablik 38Þessi unnu greinar dagsins:Karlar Sleggjukast: Guðmundur Karlsson, FH 49,74 metrar Þrístökk: Kristinn Torfason, FH 14,40 metrar Kringlukast: Óðinn Björn Þorsteinsson, FH 53,79 metrar - besta kast hans á árinu 110 metra grindahlaup: Einar Daði Lárusson, ÍR 14,92 metrar 800 metra hlaup: Kristinn Þór Kristinsson, HSK 1:54,99 mínútur - bætti sinn besta tíma um tæpa sekúndu Hástökk: Einar Daði Lárusson, ÍR 1,96 metrar 200 metra hlaup: Sveinn Elías Elíasson, Fjölnir/Ármann 22,20 sekúndur 5000 metra hlaup: Kári Steinn Karlsson, Breiðablik 14:45,37 mínútur 1000 metra boðhlaup: Sveit FH 1:57,35 mínúturKonur Sleggjukast: Sandra Pétursdóttir, ÍR 52,02 metrar 100 metra grindahlaup: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 14,77 sekúndur Stangarstökk: Hulda Þorsteinsdóttir, ÍR 3,45 metrar 800 metra hlaup: Björg Gunnarsdóttir, ÍR 2:16,63 mínútur 200 metar hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 24,66 sekúndur - besti tími 3000 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, FH 10:05,45 sekúndur - bætti sinn besta tíma um 15 sekúndur Langstökk: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 5,82 metrar Kringlukast: Ásdís Hjálmsdóttir, Fjölnir/Ármann 45,86 metrar 1000 metra boðhlaup: Sveit ÍR, 2:15,32 mínútur - nýtt stúlknamet 16-17 ára Innlendar Tengdar fréttir ÍR-ingar með sjö stiga forskot eftir fyrri daginn ÍR hefur forystu að loknum fyrri degi 46. Bikarkeppni FRÍ sem fer í ár fram á Kópavogsvellinum. ÍR-ingar hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár og eiga möguleika á því að verða bikarmeistarar í tuttugasta sinn. 12. ágúst 2011 20:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Sjá meira
ÍR varð í dag bikarmeistari í frjálsum íþróttum þriðja árið í röð en keppni var að ljúka á Kópavogsvelli. FH-ingar urðu hlutskarpastir í karlaflokki en ÍR-ingar í kvennaflokki.Samanlögð úrslit: 1. ÍR 170 2. FH 153 3. Fjölnir/Ármann 123 4. Norðurland 117,5 5. HSK 114 6. Breiðablik 93,5Úrslit hjá körlunum: 1. FH 93 2. ÍR 84 3. Fjölnir/Ármann 56 4. Breiðablik 55,5 5. Norðurland 54,5 6. HSK 54Úrslit hjá konunum: 1. ÍR 86 2. Fjölnir/Ármann 67 3. Norðurland 63 4. HSK 60 5. FH 60 6. Breiðablik 38Þessi unnu greinar dagsins:Karlar Sleggjukast: Guðmundur Karlsson, FH 49,74 metrar Þrístökk: Kristinn Torfason, FH 14,40 metrar Kringlukast: Óðinn Björn Þorsteinsson, FH 53,79 metrar - besta kast hans á árinu 110 metra grindahlaup: Einar Daði Lárusson, ÍR 14,92 metrar 800 metra hlaup: Kristinn Þór Kristinsson, HSK 1:54,99 mínútur - bætti sinn besta tíma um tæpa sekúndu Hástökk: Einar Daði Lárusson, ÍR 1,96 metrar 200 metra hlaup: Sveinn Elías Elíasson, Fjölnir/Ármann 22,20 sekúndur 5000 metra hlaup: Kári Steinn Karlsson, Breiðablik 14:45,37 mínútur 1000 metra boðhlaup: Sveit FH 1:57,35 mínúturKonur Sleggjukast: Sandra Pétursdóttir, ÍR 52,02 metrar 100 metra grindahlaup: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 14,77 sekúndur Stangarstökk: Hulda Þorsteinsdóttir, ÍR 3,45 metrar 800 metra hlaup: Björg Gunnarsdóttir, ÍR 2:16,63 mínútur 200 metar hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 24,66 sekúndur - besti tími 3000 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, FH 10:05,45 sekúndur - bætti sinn besta tíma um 15 sekúndur Langstökk: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 5,82 metrar Kringlukast: Ásdís Hjálmsdóttir, Fjölnir/Ármann 45,86 metrar 1000 metra boðhlaup: Sveit ÍR, 2:15,32 mínútur - nýtt stúlknamet 16-17 ára
Innlendar Tengdar fréttir ÍR-ingar með sjö stiga forskot eftir fyrri daginn ÍR hefur forystu að loknum fyrri degi 46. Bikarkeppni FRÍ sem fer í ár fram á Kópavogsvellinum. ÍR-ingar hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár og eiga möguleika á því að verða bikarmeistarar í tuttugasta sinn. 12. ágúst 2011 20:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Sjá meira
ÍR-ingar með sjö stiga forskot eftir fyrri daginn ÍR hefur forystu að loknum fyrri degi 46. Bikarkeppni FRÍ sem fer í ár fram á Kópavogsvellinum. ÍR-ingar hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár og eiga möguleika á því að verða bikarmeistarar í tuttugasta sinn. 12. ágúst 2011 20:30
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti