ÍR-ingar með sjö stiga forskot eftir fyrri daginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2011 20:30 Hafdís Sigurðardóttir vann tvær greinar í kvöld. Mynd/Hag ÍR hefur forystu að loknum fyrri degi 46. Bikarkeppni FRÍ sem fer í ár fram á Kópavogsvellinum. ÍR-ingar hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár og eiga möguleika á því að verða bikarmeistarar í tuttugasta sinn. ÍR-ingar eru með 86 stig þegar 19 greinum er lokið af 37 eða sjö stigum meira en FH sem er í 2. sæti. Sameiginlegt lið Fjölnis og Ármanns er í 3. sætinu með 70 stig. ÍR er efst í kvennaflokki en FH er með forystu hjá strákunum. Hafdís Sigurðardóttir og Fjóla Signý Hannesdóttir unnu báðar tvær greinar í kvöld, Hafdís vann 100 og 400 metra hlaup fyrir Norðurland og Fjóla Signý vann 400 metra grindarhlaup og hástökk fyrir HSK.Staðan eftir fyrri dag: 1. ÍR 86,0 2. FH 79,0 3. Fjölnir/Ármann 70,0 4. HSK 58,0 5. Norðurland 54,0 6. Breiðablik 49,0Staðan hjá körlunum eftir fyrri dag: 1. FH 47,0 2. ÍR 44,0 3. Fjölnir/Ármann 33,0 4. Breiðablik 31,0 5. Norðurland 29,0 6. HSK 25,0Staðan hjá konunum eftir fyrri dag: 1. ÍR 42,0 2. Fjölnir/Ármann 37,0 3. HSK 33,0 4. FH 32,0 5. Norðurland 25,0 6. Breiðablik 18,0Þessi unnu greinar kvöldsins:Karlar Kúluvarp: Óðinn Björn Þorsteinsson, FH 14,76 metrar 400 metra grindarhlaup: Björgvin Víkingsson, FH 55,53 sekúndur 100 metra hlaup: Óli Tómas Freysson, FH 10,98 sekúndur 3000 metra hindrunarhlaup: Þorbergur Ingi Jónsson, ÍR 10:13,08 mínútur Stangarstökk: Bjarki Gíslason, Norðurland 4,90 metrar 400 metra hlaup: Trausti Stefánsson, FH 48,46 sekúndur Langstökk: Kristinn Torfason, FH 7,32 metrar Spjótkast: Guðmundur Sverrisson, ÍR 65,54 metrar 1500 metra hlaup: Kári Steinn Karlsson, Breiðabliki 3:57,22 mínútur 4 x 100 metra boðhlaup: FH 42,22 sekúndurKonur 400 metra grindarhlaup: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 60,63 sekúndur Spjótkast: Ásdís Hjálmsdóttir, Fjölnir/Ármann 45,92 metrar 100 metra hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 12,30 sekúndur 400 metra hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 55,42 sekúndur Þrístökk: Dóróthea Jóhannesdóttir, ÍR 11,47 metrar Hástökk: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 1,64 metrar Kúluvarp: Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Fjölnir/Ármann 12,76 metrar 1500 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, ÍR 4:36,07 mínútur 4 x 100 metra boðhlaup: ÍR 48,81 sekúndur Innlendar Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Sjá meira
ÍR hefur forystu að loknum fyrri degi 46. Bikarkeppni FRÍ sem fer í ár fram á Kópavogsvellinum. ÍR-ingar hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár og eiga möguleika á því að verða bikarmeistarar í tuttugasta sinn. ÍR-ingar eru með 86 stig þegar 19 greinum er lokið af 37 eða sjö stigum meira en FH sem er í 2. sæti. Sameiginlegt lið Fjölnis og Ármanns er í 3. sætinu með 70 stig. ÍR er efst í kvennaflokki en FH er með forystu hjá strákunum. Hafdís Sigurðardóttir og Fjóla Signý Hannesdóttir unnu báðar tvær greinar í kvöld, Hafdís vann 100 og 400 metra hlaup fyrir Norðurland og Fjóla Signý vann 400 metra grindarhlaup og hástökk fyrir HSK.Staðan eftir fyrri dag: 1. ÍR 86,0 2. FH 79,0 3. Fjölnir/Ármann 70,0 4. HSK 58,0 5. Norðurland 54,0 6. Breiðablik 49,0Staðan hjá körlunum eftir fyrri dag: 1. FH 47,0 2. ÍR 44,0 3. Fjölnir/Ármann 33,0 4. Breiðablik 31,0 5. Norðurland 29,0 6. HSK 25,0Staðan hjá konunum eftir fyrri dag: 1. ÍR 42,0 2. Fjölnir/Ármann 37,0 3. HSK 33,0 4. FH 32,0 5. Norðurland 25,0 6. Breiðablik 18,0Þessi unnu greinar kvöldsins:Karlar Kúluvarp: Óðinn Björn Þorsteinsson, FH 14,76 metrar 400 metra grindarhlaup: Björgvin Víkingsson, FH 55,53 sekúndur 100 metra hlaup: Óli Tómas Freysson, FH 10,98 sekúndur 3000 metra hindrunarhlaup: Þorbergur Ingi Jónsson, ÍR 10:13,08 mínútur Stangarstökk: Bjarki Gíslason, Norðurland 4,90 metrar 400 metra hlaup: Trausti Stefánsson, FH 48,46 sekúndur Langstökk: Kristinn Torfason, FH 7,32 metrar Spjótkast: Guðmundur Sverrisson, ÍR 65,54 metrar 1500 metra hlaup: Kári Steinn Karlsson, Breiðabliki 3:57,22 mínútur 4 x 100 metra boðhlaup: FH 42,22 sekúndurKonur 400 metra grindarhlaup: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 60,63 sekúndur Spjótkast: Ásdís Hjálmsdóttir, Fjölnir/Ármann 45,92 metrar 100 metra hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 12,30 sekúndur 400 metra hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 55,42 sekúndur Þrístökk: Dóróthea Jóhannesdóttir, ÍR 11,47 metrar Hástökk: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 1,64 metrar Kúluvarp: Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Fjölnir/Ármann 12,76 metrar 1500 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, ÍR 4:36,07 mínútur 4 x 100 metra boðhlaup: ÍR 48,81 sekúndur
Innlendar Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Sjá meira