Andri með fernu fyrir Gróttu - dramatík í lokin í Breiðholtinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2011 21:02 Sigurður Örn Helgason , þjálfari Gróttu. Mynd/Daníel Grótta og KA bættu stöðu sína í fallbaráttu 1. deildar karla í kvöld en Leiknismenn urðu að horfa á eftir þremur stigum þegar Víkingar úr Ólafsvík skoruðu tvö mörk á þá á lokamínútunum og unnu 3-2 sigur. Þróttur og Selfoss töpuðu bæði stigum en HK hefur nú leikið sextán leiki án sigurs. Andri Björn Sigurðsson var hetja Gróttumanna með því að skora öll mörkin í 4-1 sigri á ÍR á Nesinu. Hann skoraði þrjú markanna í fyrri hálfleiknum. Grótta og ÍR höfðu sætaskipti við þessi úrslit. KA-menn eru komnir á skrið og fögnuðu þriðja sigri sínum í röð þegar þeir unnu Þróttara 4-1 í kvöld. Haukur Heiðar Hauksson skoraði tvö fyrstu mörk KA-manna í leiknum en Þróttur missti fyrirliða sinn Hall Hallsson af velli með rautt spjald á 60. mínútu. Leiknismenn áttu möguleika á því að komast upp úr fallsæti en þeir fengu á sig tvö mörk á lokamínútunum og töpuðu 2-3 fyrir Víkingi úr Ólafsvík. HK náði ekki að enda biðina eftir fyrsta sigrinum en tók þá stig af Selfyssingum í Kópavoginum. Selfyssingar áttu möguleika á því að ná níu stiga forskot á Hauka í baráttunni um annað sæti sem gefur sæti í Pepsi-deild karla næsta sumar. Upplýsingar um markaskorara eru að hluta fengnar frá vefsíðunni fótbolti.net.Úrslit og markaskorarar í leikjum 1. deildar karla í kvöld:Grótta-ÍR 4-1 1-0 Andri Björn Sigurðsson, 1-1 Jón Gísli Ström, 2-1 Andri Björn Sigurðsson, 3-1 Andri Björn Sigurðsson, 4-1 Andri Björn Sigurðsson.KA-Þróttur R. 4-1 1-0 Haukur Heiðar Hauksson (32.), 2-0 Haukur Heiðar Hauksson (43.), 3-0 Guðmundur Óli Steingrímsson (74.), 3-1 Sveinbjörn Jónasson (78.), 4-1 Daniel Jason Howell (90.+1)HK-Selfoss 0-0Leiknir R.-Víkingur Ó. 2-3 0-1 Guðmundur Magnússon, 1-1 Ólafur Hrannar Kristjánsson, 2-1 Þórir Guðjónsson, víti, 2-2 Guðmundur Magnússon, 2-3 Artjoms Goncars, víti. Íslenski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Grótta og KA bættu stöðu sína í fallbaráttu 1. deildar karla í kvöld en Leiknismenn urðu að horfa á eftir þremur stigum þegar Víkingar úr Ólafsvík skoruðu tvö mörk á þá á lokamínútunum og unnu 3-2 sigur. Þróttur og Selfoss töpuðu bæði stigum en HK hefur nú leikið sextán leiki án sigurs. Andri Björn Sigurðsson var hetja Gróttumanna með því að skora öll mörkin í 4-1 sigri á ÍR á Nesinu. Hann skoraði þrjú markanna í fyrri hálfleiknum. Grótta og ÍR höfðu sætaskipti við þessi úrslit. KA-menn eru komnir á skrið og fögnuðu þriðja sigri sínum í röð þegar þeir unnu Þróttara 4-1 í kvöld. Haukur Heiðar Hauksson skoraði tvö fyrstu mörk KA-manna í leiknum en Þróttur missti fyrirliða sinn Hall Hallsson af velli með rautt spjald á 60. mínútu. Leiknismenn áttu möguleika á því að komast upp úr fallsæti en þeir fengu á sig tvö mörk á lokamínútunum og töpuðu 2-3 fyrir Víkingi úr Ólafsvík. HK náði ekki að enda biðina eftir fyrsta sigrinum en tók þá stig af Selfyssingum í Kópavoginum. Selfyssingar áttu möguleika á því að ná níu stiga forskot á Hauka í baráttunni um annað sæti sem gefur sæti í Pepsi-deild karla næsta sumar. Upplýsingar um markaskorara eru að hluta fengnar frá vefsíðunni fótbolti.net.Úrslit og markaskorarar í leikjum 1. deildar karla í kvöld:Grótta-ÍR 4-1 1-0 Andri Björn Sigurðsson, 1-1 Jón Gísli Ström, 2-1 Andri Björn Sigurðsson, 3-1 Andri Björn Sigurðsson, 4-1 Andri Björn Sigurðsson.KA-Þróttur R. 4-1 1-0 Haukur Heiðar Hauksson (32.), 2-0 Haukur Heiðar Hauksson (43.), 3-0 Guðmundur Óli Steingrímsson (74.), 3-1 Sveinbjörn Jónasson (78.), 4-1 Daniel Jason Howell (90.+1)HK-Selfoss 0-0Leiknir R.-Víkingur Ó. 2-3 0-1 Guðmundur Magnússon, 1-1 Ólafur Hrannar Kristjánsson, 2-1 Þórir Guðjónsson, víti, 2-2 Guðmundur Magnússon, 2-3 Artjoms Goncars, víti.
Íslenski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira