Vettel vann Spa-kappaksturinn Stefán Árni Pálsson skrifar 28. ágúst 2011 13:35 Vettel sigraði í dag á Spa-brautinni. Getty Images Sebastian Vettel, Red Bull, sigraði Spa-kappaksturinn í Belgíu, en Mark Webber, einnig hjá Red Bull, varð í öðru sæti. Þriðji varð Jenson Button, McLaren, en kappaksturinn var æsispennandi alveg frá byrjun. Fernando Alonso, Ferrari, var vel inn í toppbaráttunni allan kappaksturinn, en ákvörðun liðsins um að skipta aðeins einu sinni upp dekk varð honum að falli, en Spánverjinn varð fjórði. Jenson Button ók frábærlega á lokasprettinum en hann fór frá því að vera í 13. sæti í þriðja, en Button tók framúr Alonso þegar aðeins tveir hringir voru eftir. Titilvonir Lewis Hamilton eru úr sögunni eftir kappaksturinn í dag en hann náði ekki að ljúka keppni eftir árekstur við Kamui Kobayashi. Sebastian Vettel er efstur í keppni ökumanna með 259 stig, 92 stigum á undan Mark Webber. Alls eru 175 stig eftur í pottinum og því er útlitið virkilega gott fyrir Vettel.Staða ökumanna: 1. S. Vettel 259 2. M. Webber 167 3. F. Alonso 157 4. J. Button 149 Formúla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel, Red Bull, sigraði Spa-kappaksturinn í Belgíu, en Mark Webber, einnig hjá Red Bull, varð í öðru sæti. Þriðji varð Jenson Button, McLaren, en kappaksturinn var æsispennandi alveg frá byrjun. Fernando Alonso, Ferrari, var vel inn í toppbaráttunni allan kappaksturinn, en ákvörðun liðsins um að skipta aðeins einu sinni upp dekk varð honum að falli, en Spánverjinn varð fjórði. Jenson Button ók frábærlega á lokasprettinum en hann fór frá því að vera í 13. sæti í þriðja, en Button tók framúr Alonso þegar aðeins tveir hringir voru eftir. Titilvonir Lewis Hamilton eru úr sögunni eftir kappaksturinn í dag en hann náði ekki að ljúka keppni eftir árekstur við Kamui Kobayashi. Sebastian Vettel er efstur í keppni ökumanna með 259 stig, 92 stigum á undan Mark Webber. Alls eru 175 stig eftur í pottinum og því er útlitið virkilega gott fyrir Vettel.Staða ökumanna: 1. S. Vettel 259 2. M. Webber 167 3. F. Alonso 157 4. J. Button 149
Formúla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira