J.B. Holmes á leiðinni í heilaskurðaðgerð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2011 22:00 Holmes slær úr glompu. Nordic Photos/AFP Bandaríski kylfingurinn J.B. Holmes gengst í næstu viku undir heilaskurðaðgerð. Holmes var nýlega greindur með „Chiari malformation", sem er galli í þeim stöðvum heilans sem stýra jafnvægisskyni. Holmes hefur liðið afar illa undanfarna mánuði. Ógleði, svimi, höfuðverkur, sjóntruflanir og slæmt jafnvægisskyn eru meðal þeirra fylgikvilla sem hann hefur fundið fyrir. Holmes er létt að búið sé að greina hvað sé að hjá honum. „Það er léttir að vita að það sé til heiti á því sem ég hef glímt við undanfarna mánuði og að ég eigi góðan möguleika á að snú aftur í golfið og lifa eðlilegu lífi," sagði Holmes. Holmes gengst undir aðgerðina á hinu fræga John Hopkins sjúkrahúsi í Baltimore í næstu viku. Það er ekki að heyra á Holmes að hann kvíði aðgerðinni. „Ég veit að fólk fær alls konar myndir í hausinn þegar það heyrir minnst á heilaskurðaðgerð. En aðgerðinni fylgir lítil áhætta og hún tekur aðeins eina og hálfa klukkustund," sagði Holmes. Holmes, sem er afar högglangur kylfingur, hefur spilað á PGA-mótaröðinni frá árinu 2003 og verið meðal tíu efstu í fimm mótum á þessu ári. Heildartekjur hans á árinu eru 1.4 milljónir dollara eða sem nemur um 160 milljónum íslenskra króna. Golf Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn J.B. Holmes gengst í næstu viku undir heilaskurðaðgerð. Holmes var nýlega greindur með „Chiari malformation", sem er galli í þeim stöðvum heilans sem stýra jafnvægisskyni. Holmes hefur liðið afar illa undanfarna mánuði. Ógleði, svimi, höfuðverkur, sjóntruflanir og slæmt jafnvægisskyn eru meðal þeirra fylgikvilla sem hann hefur fundið fyrir. Holmes er létt að búið sé að greina hvað sé að hjá honum. „Það er léttir að vita að það sé til heiti á því sem ég hef glímt við undanfarna mánuði og að ég eigi góðan möguleika á að snú aftur í golfið og lifa eðlilegu lífi," sagði Holmes. Holmes gengst undir aðgerðina á hinu fræga John Hopkins sjúkrahúsi í Baltimore í næstu viku. Það er ekki að heyra á Holmes að hann kvíði aðgerðinni. „Ég veit að fólk fær alls konar myndir í hausinn þegar það heyrir minnst á heilaskurðaðgerð. En aðgerðinni fylgir lítil áhætta og hún tekur aðeins eina og hálfa klukkustund," sagði Holmes. Holmes, sem er afar högglangur kylfingur, hefur spilað á PGA-mótaröðinni frá árinu 2003 og verið meðal tíu efstu í fimm mótum á þessu ári. Heildartekjur hans á árinu eru 1.4 milljónir dollara eða sem nemur um 160 milljónum íslenskra króna.
Golf Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti
Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti
Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn