Tiger Woods fellur áfram eins og steinn niður heimslistann Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 6. september 2011 11:30 Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods heldur áfram að hrapa niður heimslistann og fellur hann niður um sex sæti frá því í síðustu viku. AFP Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods heldur áfram að hrapa niður heimslistann og fellur hann niður um sex sæti frá því í síðustu viku. Woods er þessa stundina í 44. sæti. Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson er nú í 14. sæti eftir sigurinn á Deutsche Bank meistaramótinu í gær en hann var áður í 27. sæti. Danski kylfingurinn Thomas Björn fikrar sig hægt og rólega upp listann en hann er nú í 28. sæti eftir sigurinn á Omega meistaramótinu á Evrópumótaröðinni á sunnudaginn. Björn hefur sigrað á þremur mótum á þessu ári en hann var í 59. sæti heimslistans í síðustu viku. Efstu menn á heimslistanum eru: 1. Luke Donald, England, 10.41 stig 2. Lee Westwood, England, 8.16 stig 3. Martin Kaymer, Þýskaland, 7.03 stig 4. Rory McIlroy, Norður-Írland, 6.88 stig 5. Steve Stricker, Bandaríkin, 6.84 stig 6. Dustin Johnson, Bandaríkin, 6.75 stig 7. Jason Day, Ástralía, 6.09 stig 8. Phil Mickelson, Bandaríkin, 5.84 stig 9. Matt Luchar, Bandaríkin, 5.84 stig 10. Adam Scott, Ástralía, 5.83 stig 11. Nick Watney, Bandaríkin, 5.36 stig 12. Charl Schwartzel, Suður-Afríka, 5.11 stig 13. Graeme McDowell, Norður-Írland 4.75 stig 14. Webb Simpson, Bandaríkin, 4.67 stig 15. Bubba Watson, Bandaríkin, 4.66 stig 16. KJ Choi, Suður-Kóreu, 4.58 stig 17. David Toms, Bandaríkin, 4.07 stig 18. Ian Poulter, England, 4.02 stig 19. Paul Casey, England, 3.93 stig 20. Robert Karlsson, Svíþjóð, 3.86 stig Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods heldur áfram að hrapa niður heimslistann og fellur hann niður um sex sæti frá því í síðustu viku. Woods er þessa stundina í 44. sæti. Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson er nú í 14. sæti eftir sigurinn á Deutsche Bank meistaramótinu í gær en hann var áður í 27. sæti. Danski kylfingurinn Thomas Björn fikrar sig hægt og rólega upp listann en hann er nú í 28. sæti eftir sigurinn á Omega meistaramótinu á Evrópumótaröðinni á sunnudaginn. Björn hefur sigrað á þremur mótum á þessu ári en hann var í 59. sæti heimslistans í síðustu viku. Efstu menn á heimslistanum eru: 1. Luke Donald, England, 10.41 stig 2. Lee Westwood, England, 8.16 stig 3. Martin Kaymer, Þýskaland, 7.03 stig 4. Rory McIlroy, Norður-Írland, 6.88 stig 5. Steve Stricker, Bandaríkin, 6.84 stig 6. Dustin Johnson, Bandaríkin, 6.75 stig 7. Jason Day, Ástralía, 6.09 stig 8. Phil Mickelson, Bandaríkin, 5.84 stig 9. Matt Luchar, Bandaríkin, 5.84 stig 10. Adam Scott, Ástralía, 5.83 stig 11. Nick Watney, Bandaríkin, 5.36 stig 12. Charl Schwartzel, Suður-Afríka, 5.11 stig 13. Graeme McDowell, Norður-Írland 4.75 stig 14. Webb Simpson, Bandaríkin, 4.67 stig 15. Bubba Watson, Bandaríkin, 4.66 stig 16. KJ Choi, Suður-Kóreu, 4.58 stig 17. David Toms, Bandaríkin, 4.07 stig 18. Ian Poulter, England, 4.02 stig 19. Paul Casey, England, 3.93 stig 20. Robert Karlsson, Svíþjóð, 3.86 stig
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira