Stefán Már og Signý stigameistarar á Eimskipsmótaröðinni í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2011 10:45 GR-ingarnir Stefán Már Stefánsson og Sunna Víðisdóttir unnu lokastigamótið. Mynd/GSÍ Að loknu lokastigamótinu á Eimskipsmótaröðinni, Chervolet mótinu á Urriðavelli, kom í ljós hvaða kylfingar eru stigameistarar í islenska golfinu í ár. Stigameistararnir eru krýndir þegar er búið að taka saman öll sex mótin sem voru á Eimskipsmótaröðinni í sumar. Stefán Már Stefánsson úr GR tryggði sér ekki bara sigur á Chervolet mótinu á Urriðavelli heldur nægði sigurinn einnig til að tryggja honum stigameistaratitilinn á Eimskipsmótaröðinni. Stefán Már fékk 5460 stig eða rúmlega 280 stigum meira en félagi hans úr GR, Haraldur Franklín Magnús. Helgi Birkir Þórisson úr GSE varð síðan í þriðja sætinu. Signý Arnórsdóttir úr GK varð stigameistari kvenna en hún komst upp fyrir Íslandsmeistarann Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem tók ekki þátt í lokastigamótinu þar sem hún er farin til náms í Bandaríkjunum. Signý endaði í öðru sæti á Chervolet-mótinu á Urriðavelli og hlaut að lokum tæpum 288 stigum meira en Ólafía Þórunn. Sunna Víðisdóttir úr GR, sem vann lokastigamótið kom síðan í þriðja sæti.Eimskipsmótaröðin, lokastaða í karlaflokki: 1. Stefán Már Stefánsson, GR 5460.00 stig 2. Haraldur Franklín Magnús, GR 5179.17 3. Helgi Birkir Þórisson, GSE 4495.00 4. Guðjón Henning Hilmarsson, GKG 4289.75 5. Andri Már Óskarsson, GHR 4224.70 6. Arnar Snær Hákonarson, GR 4202.25 7. Axel Bóasson, GK 4077.50 8. Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG 4022.50 9. Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR 3507.50 10. Kristján Þór Einarsson, GKJ 2987.50Eimskipsmótaröðin, lokastaða í kvennaflokki: 1. Signý Arnórsdóttir, GK 6961.25 stig 2. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR 6673.75 3. Sunna Víðisdóttir, GR 5770.00 4. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL 5241.25 5. Tinna Jóhannsdóttir, GK 4600.00 6. Þórdís Geirsdóttir, GK 4333.75 7. Heiða Guðnadóttir, GKJ 4273.75 8. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG 4195.00 9. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 3415.00 10. Karen Guðnadóttir, GS 3190.00 Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Að loknu lokastigamótinu á Eimskipsmótaröðinni, Chervolet mótinu á Urriðavelli, kom í ljós hvaða kylfingar eru stigameistarar í islenska golfinu í ár. Stigameistararnir eru krýndir þegar er búið að taka saman öll sex mótin sem voru á Eimskipsmótaröðinni í sumar. Stefán Már Stefánsson úr GR tryggði sér ekki bara sigur á Chervolet mótinu á Urriðavelli heldur nægði sigurinn einnig til að tryggja honum stigameistaratitilinn á Eimskipsmótaröðinni. Stefán Már fékk 5460 stig eða rúmlega 280 stigum meira en félagi hans úr GR, Haraldur Franklín Magnús. Helgi Birkir Þórisson úr GSE varð síðan í þriðja sætinu. Signý Arnórsdóttir úr GK varð stigameistari kvenna en hún komst upp fyrir Íslandsmeistarann Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem tók ekki þátt í lokastigamótinu þar sem hún er farin til náms í Bandaríkjunum. Signý endaði í öðru sæti á Chervolet-mótinu á Urriðavelli og hlaut að lokum tæpum 288 stigum meira en Ólafía Þórunn. Sunna Víðisdóttir úr GR, sem vann lokastigamótið kom síðan í þriðja sæti.Eimskipsmótaröðin, lokastaða í karlaflokki: 1. Stefán Már Stefánsson, GR 5460.00 stig 2. Haraldur Franklín Magnús, GR 5179.17 3. Helgi Birkir Þórisson, GSE 4495.00 4. Guðjón Henning Hilmarsson, GKG 4289.75 5. Andri Már Óskarsson, GHR 4224.70 6. Arnar Snær Hákonarson, GR 4202.25 7. Axel Bóasson, GK 4077.50 8. Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG 4022.50 9. Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR 3507.50 10. Kristján Þór Einarsson, GKJ 2987.50Eimskipsmótaröðin, lokastaða í kvennaflokki: 1. Signý Arnórsdóttir, GK 6961.25 stig 2. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR 6673.75 3. Sunna Víðisdóttir, GR 5770.00 4. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL 5241.25 5. Tinna Jóhannsdóttir, GK 4600.00 6. Þórdís Geirsdóttir, GK 4333.75 7. Heiða Guðnadóttir, GKJ 4273.75 8. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG 4195.00 9. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 3415.00 10. Karen Guðnadóttir, GS 3190.00
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira